Stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar - 228
- Kl. 08:15 - 10:15
- Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi
- Fundur nr. 228
Nefndarmenn
- Sigríður María Hammervaraformaður
- Helgi Snæbjarnarson
- Silja Dögg Baldursdóttir
- Sigfús Arnar Karlsson
- Njáll Trausti Friðbertsson
- Bjarni Sigurðssonáheyrnarfulltrúi
- Guðgeir Hallur Heimissonáheyrnarfulltrúi
- Kristín Þóra Kjartansdóttiráheyrnarfulltrúi
- Guðríður Friðriksdóttir
- Óskar Gísli Sveinsson
- Dóra Sif Sigtryggsdóttirfundarritari
Framkvæmdastjóri FA - afleysing 2013-2014
Málsnúmer 2013060250Eiríkur Björn Björgvinsson bæjarstjóri mætti á fundinn og fór yfir umsóknir um starf framkvæmdastjóra Fasteigna Akureyrarbæjar og mælti með því að Guðni Helgason byggingaverkfræðingur verði ráðinn í starfið.\n\nDóra Sif Sigtryggsdóttir fundarritari vék af fundi við umræðu og afgreiðslu þessa máls.\n
<DIV><DIV><DIV>Stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar styður ákvörðun bæjarstjóra.</DIV></DIV></DIV>
Borgargil 1 - 6 - íbúðir fyrir fötluð ungmenni
Málsnúmer 2011120037Lagðar fram niðurstöður verðkannana um burðarþols-, lagna- og raflagnahönnun hússins.
<DIV><DIV>Stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar samþykkir að gengið verði til samninga við lægstbjóðendur á grundvelli tilboða þeirra.</DIV></DIV>
Búnaðarkaup fyrir íþróttamannvirki - óskir íþróttaráðs um aðkomu Fasteigna Akureyrarbæjar að endurnýjun búnaðar
Málsnúmer 20121000386. liður í fundargerð íþróttaráðs dags. 20. júní 2013:\nTillögur forstöðumanna íþróttamannvirkja um endurnýjun og viðhald áhalda og búnaðar kynntar.
<DIV><DIV><DIV>Stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar frestar afgreiðslu málsins.</DIV><DIV> </DIV><DIV> </DIV><DIV> </DIV></DIV></DIV>
Hof og Samkomuhús - óskir um búnaðarkaup
Málsnúmer 2013040260Lagt fram erindi dags. 30. apríl 2013 um fjárveitingu til búnaðarkaupa vegna breytinga Póst- og fjarskiptastofnunar á tíðnisviði þráðlauss hljóðbúnaðar þar sem 4G er á því tíðnisviði í Hofi og Samkomuhúsinu á Akureyri ásamt öðrum búnaðarkaupum.
<DIV><DIV><DIV>Stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar samþykkir búnaðarkaup vegna tíðnibreytinga á þráðlausum hljóðbúnaði fyrir Hof menningarhús kr. 4.500.000 og fyrir Samkomuhúsið kr. 2.000.000 samkvæmt framlögðum gögnum.</DIV></DIV></DIV>