Fræðslunefnd - 1
13.05.2016
Hlusta
- Kl. 10:00 - 10:15
- Fundarsalur á 2. hæð í Ráðhúsi
- Fundur nr. 1
Nefndarmenn
- Dagný Magnea Harðardóttirvaraformaður
- Dan Jens Brynjarsson
- Halldór Sigurður Guðmundsson
- Karólína Gunnarsdóttir
- Tómas Björn Hauksson
Starfsmenn
- Ingunn Helga Bjarnadóttirfundarritari
Dan Jens Brynjarsson mætti í fjarveru Ingu Þallar Þórgnýsdóttur formanns.[line]
Námsstyrkjasjóður embættismanna - ósk um frestun námsleyfis
Málsnúmer 2015110146Erindi dagsett 28. apríl 2016 frá Höllu Margréti Tryggvadóttur starfsmannastjóra þar sem hún óskar eftir frestun á töku námsleyfis til haustsins 2017.
Fræðslunefnd samþykkir beiðni Höllu Margrétar.
Námsstyrkjasjóður embættismanna - 2016
Málsnúmer 2016050119Farið yfir núverandi stöðu Námsstyrkjasjóðs embættismanna.
Lagt til að auglýst verði að nýju eftir umsóknum fyrir námsárið 2016-2017.Fræðslunefnd samþykkir að auglýsa eftir umsóknum í Námsstyrkjasjóð embættismanna fyrir námsárið 2016-2017 og að umsóknarfrestur verði til og með 27. maí 2016.