Umhverfisnefnd - 64
- Kl. 16:15 - 18:00
- Fundarsalur á 2. hæð í Ráðhúsi
- Fundur nr. 64
Nefndarmenn
- Hulda Stefánsdóttirformaður
- Páll Steindórsson
- Petrea Ósk Sigurðardóttir
- Kolbrún Sigurgeirsdóttir
- Valdís Anna Jónsdóttir
- Helgi Már Pálssonbæjartæknifræðingur
- Jón Birgir Gunnlaugssonfundarritari
Úrgangssöfnun (sorphirða) meint brot á reglugerð
Málsnúmer 2011070088Tekið fyrir erindi dags. 26. júlí 2011 frá Jóni Inga Cæsarssyni sem telur Akureyrarbæ brjóta gegn ákvæðum í samþykktum sveitarfélagsins um fyrirkomulag sorphirðu.\n
<DIV><DIV>Umhverfisnefnd felur starfsmönnum að svara erindinu.</DIV></DIV>
Vistvernd í verki - leiðbeinendanámskeið fyrir íbúa sveitarfélagsins
Málsnúmer 2011070044Lagt fram til kynningar.
<DIV></DIV>
Umhverfisþing 2011
Málsnúmer 2011070004Jón Birgir Gunnlaugsson forstöðumaður umhverfismála og Helgi Már Pálsson bæjartæknifræðingur fóru yfir stöðuna.
<DIV><DIV>Umhverfisnefnd mun senda fulltrúa á umhverfisþingið sem haldið verður á Selfossi 14. október nk.</DIV></DIV>
Loftslagsráðstefna á Akureyri - 2011
Málsnúmer 2011020004Kynning á stöðu mála.
<DIV><DIV>Umhverfisnefnd þakkar starfsmönnum kynninguna.</DIV></DIV>
Sorpmál - kynning á stöðu
Málsnúmer 2010120023Jón Birgir Gunnlaugsson forstöðumaður umhverfismála og Helgi Már Pálsson bæjartæknifræðingur fóru yfir stöðu mála.
<DIV><DIV>Umhverfisnefnd þakkar kynninguna og mun fylgjast með áframhaldandi árangri á söfnun á endurvinnslustöðvum í bænum.</DIV></DIV>
Hrísey - kerfill og aðrar óæskilegar plöntur í bæjarlandinu
Málsnúmer 2006080025Erindi dags. 3. ágúst 2011 frá Jóni Inga Cæsarssyni þar sem hann kynnir samantekt á stöðunni á gróðurlendi Hríseyjar sem hann vann í samvinnu við Þorstein Þorsteinsson.
<DIV><DIV>Umhverfisnefnd er meðvituð um vandamálið með þær framandi plöntur sem herja víða á í bæjarlandinu. Nefndin felur starfsmönnum að leggja fram áætlun um fjármagn og aðgerðaráætlun verksins á næsta fundi.</DIV></DIV>