Umhverfisnefnd - 96
09.09.2014
Hlusta
- Kl. 14:00 - 16:00
- Kaffistofa framkvæmdadeild
- Fundur nr. 96
Nefndarmenn
- Dagbjört Elín Pálsdóttirformaður
- Kristján Ingimar Ragnarsson
- Óskar Ingi Sigurðsson
- Áshildur Hlín Valtýsdóttir
- Ólafur Kjartanssonáheyrnarfulltrúi
- Helgi Már Pálssonbæjartæknifræðingur
- Jón Birgir Gunnlaugssonfundarritari
Naustaborgir - fuglatalning 2014
Málsnúmer 2014050047Skýrsla um fuglalíf við Hundatjörn í Naustaflóa 2014 kynnt.\nSverrir Thorstensen einn af höfundum skýrslunnar mætti á fundinn undir þessum lið.
<DIV><DIV>Umhverfisnefnd þakkar Sverri fyrir greinargóða kynningu.</DIV></DIV>
Samgönguvika 2014
Málsnúmer 2014080025Farið yfir dagskrá Samgönguviku 16.- 22. september 2014.
<DIV><DIV>Umhverfisnefnd lýsir yfir ánægju með dagskrá Samgönguviku. </DIV></DIV>