Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 850
- Kl. 13:00 - 13:40
- Skrifstofa byggingarfulltrúa
- Fundur nr. 850
Nefndarmenn
- Steinmar Heiðar Rögnvaldssonbyggingarfulltrúi
Starfsmenn
- Arnar Ólafssonverkefnastjóri byggingarmála
- Þórunn Vilmarsdóttirfundarritari
Norðurtangi 1 - umsókn um byggingarleyfi, starfsmannaaðstaða
Málsnúmer 2022010634Erindi dagsett 12. janúar 2022 þar sem Gunnar Stefán Larsen fyrir hönd Hampiðjunnar Ísland ehf. sækir um byggingarleyfi fyrir breytingum á húsi nr. 1 við Norðurtanga. Fyrirhugað er að innrétta verslunarrými á jarðhæð og útbúa starfsmannaaðstöðu á annarri hæð.
Byggingarfulltrúi frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda í skoðunarskýrslu.
Nonnahagi 7 - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Málsnúmer 2022010847Erindi dagsett 17. janúar 2022 þar sem Rögnvaldur Harðarson fyrir hönd FES ehf. sækir um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi á lóð nr. 7 við Nonnahaga.
Byggingarfulltrúi frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda í skoðunarskýrslu.
Fjölnisgata 6 - umsókn um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu
Málsnúmer 2022011526Erindi dagsett 27. janúar 2022 þar sem Árni Gunnar Kristjánsson fyrir hönd Bjarkarness ehf. sækir um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu við hús nr. 6 við Fjölnisgötu. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Árna Gunnar Kristjánsson.
Byggingarfulltrúi frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda í skoðunarskýrslu.
Árstígur 2 - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Málsnúmer 2021020605Erindi dagsett 24. janúar 2022 þar sem Valþór Brynjarsson fyrir hönd Akureyrarbæjar sækir um byggingarleyfi fyrir breytingum innanhúss í húsi nr. 2 við Árstíg. Meðfylgjandi eru teikningar.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.
Freyjunes 1 - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Málsnúmer 2020090573Erindi dagsett 17. janúar 2022 þar sem Ragnar Auðunn Birgisson fyrir hönd Bygma Ísland sækir um breytingar á áður samþykktum teikningum af húsi nr. 1 við Freyjunes. Meðfylgjandi eru teikningar.
Byggingarfulltrúi frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda í skoðunarskýrslu.
Aðalstræti 22 - umsókn um byggingarleyfi fyrir breyttri notkun, snyrtistofa
Málsnúmer 2021091103Erindi dagsett 24. september 2021 þar sem Gísli Jón Kristinsson fyrir hönd Mörtu Volina sækir um byggingarleyfi fyrir breyttri notkun í rými 0102 í húsi nr. 22 við Aðalstræti. Fyrirhugað er að opna snyrtistofu. Innkomnar nýjar teikningar 19. janúar 2022.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.