Samráðshópur um málefni fatlaðs fólks - 6
14.01.2020
Hlusta
- Kl. 16:00 - 17:30
- Fundarsalur á 2. hæð í Glerárgötu 26
- Fundur nr. 6
Nefndarmenn
- Valdís Anna Jónsdóttirformaður
- Sigrún María Óskarsdóttir
- Friðrik Sighvatur Einarssonfulltrúi Grófarinnar
- Herdís Ingvadóttirvarafulltrúi Sjálfsbjargar
Starfsmenn
- Karólína Gunnarsdóttirfundarritari
Elmar Logi Heiðarsson mætti í forföllum Herdísar Ingvadóttur. Hvorki Róbert Freyr Jónsson né varamaður hans mættu til fundar.
Fundaáætlun samráðshóps um málefni fatlaðs fólks - vor 2020
Málsnúmer 2019120052Lögð fram drög að fundaáætlun samráðshópsins vor 2020.
Kynning á Notendastýrðri persónulegri aðstoð
Málsnúmer 2019120064Karólína Gunnarsdóttir sviðsstjóri búsetusviðs kynnti notendastýrða persónulega aðstoð - NPA.