Öldungaráð - 9
03.04.2018
Hlusta
- Kl. 09:00 - 10:00
- Rósenborg - fundarherbergi samfélagssviðs 2. hæð (vestur)
- Fundur nr. 9
Nefndarmenn
- Dagbjört Elín Pálsdóttirformaður
- Sigurður Hermannssonvaraformaður
- Gunnar Gíslason
- Halldór Gunnarsson
- Anna G Thorarensen
Starfsmenn
- Kristinn Jakob Reimarssonsviðsstjóri samfélagssviðs ritaði fundargerð
Frístundaráð 10 ára áætlun
Málsnúmer 201801030310 ára áætlun frístundaráðs lögð fram til kynningar og umræðu.
Öldungaráð samþykkir að óska eftir því að fulltrúi eldri borgara verði skipaður í starfshóp um Heilsueflandi samfélag.
Öldungaráð
Málsnúmer 2014040148Farið yfir samþykkt um Öldungaráð.
Öldungaráð vísar uppfærðri samþykkt með áorðnum breytingum til bæjarráðs.
Öldungaráð - önnur mál
Málsnúmer 2017040160Áframhald umræðu um kynningarfundi á vegum ráðsins. Tillaga er um að halda tvo fundi í Bugðusíðu, 23. apríl og 14. maí.
Sviðsstjóra og Halldóri Gunnarssyni falið að ganga frá endanlegum dagsetningum og auglýsingum fyrir kynningarfundina.
Þar sem um síðasta fund Öldungaráðs er um ræða á þessu kjörtímabili vilja fulltrúar EBAK þakka fyrir samstarfið.