Bæjarráð - 3240
- Kl. 09:00 - 11:00
- Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi
- Fundur nr. 3240
Nefndarmenn
- Oddur Helgi Halldórssonformaður
- Geir Kristinn Aðalsteinsson
- Halla Björk Reynisdóttir
- Guðmundur Baldvin Guðmundsson
- Ólafur Jónsson
- Andrea Sigrún Hjálmsdóttiráheyrnarfulltrúi
- Hermann Jón Tómassonáheyrnarfulltrúi
- Sigurður Guðmundssonáheyrnarfulltrúi
- Eiríkur Björn Björgvinssonbæjarstjóri
- Karl Guðmundssonbæjarritari
- Jón Bragi Gunnarssonhagsýslustjóri
- Heiða Karlsdóttirfundarritari
OneSystems - fundarmannagátt - útsending gagna
Málsnúmer 2010080042Rætt um útsendingu gagna fyrir fundi bæjarráðs og bæjarstjórnar.\nDagný Magnea Harðardóttir skrifstofustjóri Ráðhúss sat fundinn undir þessum lið.
<DIV><DIV> </DIV></DIV>
Norðurorka hf - hluthafafundur 2010
Málsnúmer 2010080081Erindi dags. 13. september 2010 þar sem Franz Árnason fyrir hönd Norðurorku hf boðar til hluthafafundar í fundarsal Norðurorku hf, föstudaginn 1. október nk. kl. 16.00
<DIV>Bæjarráð felur bæjarstjóra að fara með umboð Akureyrarbæjar á fundinum.</DIV><DIV> </DIV><DIV> </DIV>
Lánasjóður sveitarfélaga - hluthafafundur 2010
Málsnúmer 2010090107Erindi dags. 15. september 2010 frá Lánasjóði sveitarfélaga ohf þar sem boðað er til hluthafafundar félagsins, föstudaginn 1. október 2010 kl. 13:00 í menningarhúsinu Hofi. Vakin er athygli á því að rétt til að sækja hluthafafund eiga allir sveitarstjórnarmenn.
<DIV><DIV><DIV><DIV>Bæjarráð felur bæjarstjóra að fara með umboð Akureyrarbæjar á fundinum.</DIV><DIV> </DIV></DIV></DIV></DIV>
Metanorka ehf - ósk um samvinnu
Málsnúmer 2010090057Erindi dags. 8. september 2010 þar sem Dofri Hermannsson fyrir hönd Metanorku ehf óskar eftir samvinnu við Akureyrarbæ um frekari rannsóknir á hauggasi í urðunarstaðnum á Glerárdal með söfnun, vinnslu og sölu þess í huga.\nInga Þöll Þórgnýsdóttir bæjarlögmaður sat fundinn undir þessum lið.
<DIV><DIV>Bæjarráð felur bæjarstjóra að vinna áfram að málinu.</DIV></DIV>
Fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar 2011
Málsnúmer 2010070048Þegar hér var komið vék Halla Björk Reynisdóttir af fundi kl. 10.00.
Unnið að gerð fjárhagsáætlunar ársins 2011.
<DIV></DIV>
Skýrsla bæjarstjóra
Málsnúmer 20100900958. liður í fundargerð bæjarstjórnar dags. 21. september 2010:\nBæjarstjórn samþykkir með 11 samhljóða atkvæðum að vísa frekari umræðu málsins til bæjarráðs.
<DIV><DIV>Bæjarráð samþykkir að dagskrárliðurinn skýrsla bæjarstjóra verði reglulega á dagskrá bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
Önnur mál
Málsnúmer 2010010117Hermann Jón Tómasson fulltrúi S-lista óskaði bókað að hann spurðist fyrir um störf atvinnumálahóps og gerði athugasemd við fundarboðun vegna fundar hópsins 19. september sl.
<DIV></DIV>
Formaður vék af fundi kl. 11.05 og varaformaður tók við stjórn.$line$