Bæjarráð - 3438
- Kl. 09:00 - 11:00
- Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi
- Fundur nr. 3438
Nefndarmenn
- Guðmundur Baldvin Guðmundssonformaður
- Logi Már Einarsson
- Matthías Rögnvaldsson
- Gunnar Gíslason
- Sóley Björk Stefánsdóttir
- Margrét Kristín Helgadóttiráheyrnarfulltrúi
- Eiríkur Björn Björgvinssonbæjarstjóri
- Heiða Karlsdóttirfundarritari
Fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar 2015-2018
Málsnúmer 2014060172Unnið að gerð fjárhagsáætlunar.\nDan Jens Brynjarsson fjármálastjóri og Jón Bragi Gunnarsson hagsýslustjóri sátu fund bæjarráð undir þessum lið.
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
Heimild til lántöku
Málsnúmer 2014110092Erindi dagsett 12. nóvember 2014 frá Sævari Péturssyni framkvæmdastjóra KA þar sem óskað er eftir heimild til lántöku, með vísan til rekstrarsamnings KA og Akureyrarbæjar, fyrir allt að 15.000.000 kr. vegna fyrirhugaðra framkvæmda við félagsheimili þeirra.\nDan Jens Brynjarsson fjármálastjóri og Jón Bragi Gunnarsson hagsýslustjóri sátu fund bæjarráðs undir þessum lið.
<DIV><DIV>Bæjarráð samþykkir heimild félagsins til lántöku að upphæð allt að kr. 15.000.000.</DIV></DIV>
Flugklasi - samstarf um millilandaflug til Norðurlands
Málsnúmer 2011060107Arnheiður Jóhannsdóttir verkefnisstjóri hjá Markaðsstofu ferðamála á Norðurlandi mætti á fund bæjarráðs og kynnti vinnu varðandi flugklasann Air66N.\nDan Jens Brynjarsson fjármálastjóri og Jón Bragi Gunnarsson hagsýslustjóri sátu fund bæjarráðs undir þessum lið.
<DIV><DIV>Bæjarráð samþykkir áframhaldandi stuðning við verkefnið.</DIV></DIV>
Viðtalstímar bæjarfulltrúa - fundargerðir veturinn 2014-2015
Málsnúmer 2014100184Lögð fram fundargerð viðtalstíma bæjarfulltrúa dagsett 13. nóvember 2014. Fundargerðin er í 10 liðum.
<DIV><DIV>Bæjarráð vísar 3. lið til skipulagsdeildar, 5. og 6. lið til skólanefndar, 8. lið til framkvæmdadeildar, 9. lið til Fasteigna Akureyrarbæjar.</DIV><DIV>1., 2., 4., 7. og 10. liður eru lagðir fram til kynningar í bæjarráði.</DIV></DIV>
Hverfisnefnd Síðuhverfis - fundargerðir 2014
Málsnúmer 2014010010Lögð fram fundargerð 40. fundar hverfisnefndar Síðuhverfis dagsett 3. nóvember 2014.\nFundargerðina má finna á netslóðinni:\n https://www.akureyri.is/is/stjornkerfi/stjornsysla/hverfisnefndir/siduhverfi/fundargerdir
<DIV><DIV>Bæjarráð vísar 2. lið til skipulagsdeildar, 4. lið a), b), c), e) og f) til framkvæmdadeildar.</DIV><DIV>1., 3. og 4. liður d) eru lagðir fram til kynningar í bæjarráði.</DIV></DIV>
Hverfisnefnd Holta- og Hlíðahverfis - fundargerðir 2014
Málsnúmer 2014010038Lögð fram 79. fundargerð hverfisnefndar Holta- og Hlíðahverfis dagsett 4. nóvember 2014. Fundargerðina má finna á netslóðinni:\nhttps://www.akureyri.is/is/stjornkerfi/stjornsysla/hverfisnefndir/holta-og-hlidahverfi
<DIV>Bæjarráð vísar 3. og 4. lið til framkvæmdadeildar.</DIV><DIV>1. og 2. liður eru lagðir fram til kynningar í bæjarráði.</DIV>
Eyþing - fundargerðir
Málsnúmer 2010110064Lagðar fram til kynningar fundargerðir 258., 259. og 260. fundar stjórnar Eyþings dagsettar 3. og 15. október og 3. nóvember 2014.\nFundargerðirnar má finna á slóðinni: https://www.eything.is/is/fundargerdir-1
<DIV></DIV>