Samfélags- og mannréttindaráð - 104
- Kl. 17:00 - 19:00
- Fundarherbergi á 2. hæð í Rósenborg
- Fundur nr. 104
Nefndarmenn
- Hlín Bolladóttirformaður
- Heimir Haraldsson
- Tryggvi Þór Gunnarsson
- Anna Hildur Guðmundsdóttir
- Guðlaug Kristinsdóttir
- Elías Gunnar Þorbjörnssonáheyrnarfulltrúi
- Friðbjörg J Sigurjónsdóttiráheyrnarfulltrúi
- Guðrún Þórsdóttiráheyrnarfulltrúi
- Katrín Björg Ríkarðsdóttirfundarritari
Félagsmiðstöðvar - stefnumótun
Málsnúmer 2011020029Alfa Aradóttir forstöðumaður æskulýðsmála og Gunnlaugur V. Guðmundsson umsjónarmaður félagsmiðstöðva mættu á fundinn til umræðu um framtíðarsýn fyrir félagsmiðstöðvar.
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
Anna Hildur Guðmundsdóttir mætti til fundar kl. 17:15.$line$
Klámvæðing samfélagsins
Málsnúmer 2012030165Umræða um klám og afleiðingar þess, sjálfsmynd ungmenna og forvarnir.\nAlfa Aradóttir forstöðumaður æskulýðsmála og Gréta Kristjánsdóttir forvarnafulltrúi sátu fundinn undir þessum lið.
<DIV><DIV></DIV></DIV>
Styrkveitingar samfélags- og mannréttindaráðs
Málsnúmer 2010110089Áframhaldandi umræða og vinna við gerð reglna um styrkveitingar og samninga vegna æskulýðs- og tómstundafélaga.
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV></DIV>Samfélags- og mannréttindaráð felur framkvæmdastjóra að hafa samband við þau æskulýðs- og tómstundafélög sem komið hafa á fundi ráðsins undanfarið og óska eftir samstarfi um að máta félögin við þau drög að reglum sem liggja fyrir.</DIV></DIV></DIV></DIV>
Fjölskyldustefna Akureyrarbæjar - endurskoðun
Málsnúmer 2008080068Fulltrúar ráðsins í vinnuhópi um mat á Fjölskyldustefnu Akureyrarbæjar fóru yfir þau verkefni sem eru á ábyrgð samfélags- og mannréttindaráðs. Einnig var rætt almennt um stöðu stefnunnar.
<DIV><DIV></DIV></DIV>
Tryggvi Þór Gunnarsson vék af fundi kl. 18:40.$line$Elías Gunnar Þorbjörnsson vék af fundi kl. 18:50.$line$
Íþrótta- og tómstundaskóli
Málsnúmer 2012020136Skólanefnd hefur á fundi sínum 20. febrúar sl. óskað eftir að samfélags- og mannréttindaráð og íþróttaráð sameinist um að tilnefna einn fulltrúa í starfshóp um skipulag íþrótta- og tómstundaskóla (Heilsdagsskóla) fyrir börn á aldrinum 5-9 ára.
<DIV><DIV><DIV></DIV><P>Samfélags- og mannréttindaráð og íþróttaráð tilnefna Þorvald Sigurðsson sem fulltrúa sinn í starfshópnum og óska jafnframt eftir að forstöðumaður íþróttamála vinni með hópnum.</P></DIV></DIV>
Kvennasmiðja - skýrsla 2011
Málsnúmer 2008080086Lögð fram til kynningar skýrsla Sigrúnar Sigurðardóttur verkefnastjóra hjá Starfsendurhæfingu Norðurlands, dags. 15. febrúar 2012 um rekstur Kvennasmiðjunnar á haustönn 2011.
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>