Stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar - 241
09.05.2014
Hlusta
- Kl. 08:15 - 09:00
- Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi
- Fundur nr. 241
Nefndarmenn
- Oddur Helgi Halldórssonformaður
- Halla Björk Reynisdóttir
- Silja Dögg Baldursdóttir
- Njáll Trausti Friðbertsson
- Andrea Sigrún Hjálmsdóttiráheyrnarfulltrúi
- Bjarni Sigurðssonáheyrnarfulltrúi
- Eiríkur Jónssonáheyrnarfulltrúi
- Guðni Helgasonframkvæmdastjóri
- Óskar Gísli Sveinsson
- Dóra Sif Sigtryggsdóttirfundarritari
Eiríkur Jónsson áheyrnarfulltrúi S-lista mætti í forföllum Guðgeirs Halls Heimissonar.
Andrea Sigrún Hjálmsdóttir mætti í forföllum Kristínar Þóru Kjartansdóttur áheyrnarfulltrúa V-lista.
Enginn mætti í forföllum Sigfúsar Arnars Karlssonar B-lista.
Endurbætur í aðaleldhúsi ÖA
Málsnúmer 2014030072Lögð fram beiðni dags. 24. mars 2014 frá framkvæmdastjóra Öldrunarheimila Akureyrarbæjar og félagsmálaráði um kostnaðarmat við hönnun og endurnýjun á tækjakosti í eldhúsi Hlíðar og breytingar á vaktrýmum í Suðurhlíð.
<DIV>Stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar fór yfir kostnaðaráætlunina og vísar málinu aftur til félagsmálaráðs.</DIV>
Verkfundargerðir FA 2014
Málsnúmer 2014010024Eftirfarandi verkfundargerðir lagðar fram á fundinum:\nBorgargil 1 - Hyrna ehf: 5.- 7. verkfundur dags. 4. og 16. apríl og 5. maí 2014.