Félagsmálaráð - 1131
10.10.2011
Hlusta
- Kl. 14:00 - 16:00
- Heilsugæslustöðin - fundarsalur 4. hæð
- Fundur nr. 1131
Nefndarmenn
- Inda Björk Gunnarsdóttirformaður
- Tryggvi Þór Gunnarsson
- Jóhann Ásmundsson
- María Hólmfríður Marinósdóttir
- Sif Sigurðardóttir
- Margrét Guðjónsdóttirfundarritari
Fjárhagsáætlun 2012 - félagsmálaráð
Málsnúmer 2011090047Brit Bieltvedt framkvæmdastjóri ÖA og Heiðrún Björgvinsdóttir rekstrarstjóri kynntu drög að fjárhagsáætlun 2012 fyrir Öldrunarheimili Akureyrar.\nGuðrún Sigurðardóttir framkvæmdastjóri fjölskyldudeildar og Bryndís Dagbjartsdóttir skrifstofustjóri kynntu drög að fjárhagsáætlun fyrir fjölskyldudeild.\nSoffía Lárusdóttir framkvæmdastjóri búsetudeildar kynnti drög að fjárhagsáætlun fyrir búsetudeild og Margrét Guðjónsdóttir framkvæmdastjóri HAK kynnti drög að fjárhagsáætlun fyrir heilsugæslustöðina.
<DIV><DIV></DIV></DIV>