Atvinnumálanefnd - 17
24.02.2016
Hlusta
- Kl. 16:00 - 18:15
- Fundarsalur á 2. hæð í Ráðhúsi
- Fundur nr. 17
Nefndarmenn
- Matthías Rögnvaldssonformaður
- Erla Björg Guðmundsdóttir
- Jóhann Jónsson
- Elías Gunnar Þorbjörnsson
- Sóley Björk Stefánsdóttir
- Stefán Guðnasonáheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
- Albertína Friðbjörg Elíasdóttirverkefnastjóri atvinnumála ritaði fundargerð
Stefán Guðnason áheyrnarfulltrúi Æ-lista mætti í forföllum Margrétar Kristínar Helgadóttur.[line]
Aðgerðarhópur um framtíðarrekstur Akureyrarbæjar - nefndir og deildir
Málsnúmer 2016020127Eiríkur Björn Björgvinsson bæjarstjóri og Magnús Kristjánsson frá KPMG mættu á fundinn undir þessum lið og kynntu vinnu aðgerðarhóps um framtíðarrekstur Akureyrarbæjar.
Vinnufundir atvinnumálanefndar
Málsnúmer 2016020212Haldið var áfram vinnu við yfirferð á verkefnum Atvinnustefnu Akureyrar og unnið að starfsáætlun nefndarinnar 2016.
Frumkvöðlasetur á Akureyri
Málsnúmer 2015110232Lögð voru fram drög að samningi við Nýsköpunarmiðstöð Íslands og minnisblað dagsett 23. febrúar 2016 í tengslum við húsnæðismál frumkvöðlaseturs.
Atvinnumálanefnd frestar afgreiðslu málsins til næsta fundar.
Atvinnufulltrúa falið að afla nánari upplýsinga í tengslum við húsnæðið.