Skipulagsnefnd - 197
18.02.2015
Hlusta
- Kl. 08:30 - 10:40
- Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi
- Fundur nr. 197
Nefndarmenn
- Tryggvi Már Ingvarssonformaður
- Eva Reykjalín Elvarsdóttir
- Ólína Freysteinsdóttir
- Edward Hákon Huijbens
- Sigurjón Jóhannesson
- Jón Þorvaldur Heiðarssonáheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
- Leifur Þorsteinssonstaðgengill skipulagsstjóra ritaði fundargerð
Oddeyri - deiliskipulag
Málsnúmer 2014100041Fulltrúar skipulagsnefndar í vinnuhópi um heildarskipulagningu Oddeyrar kynntu stöðu verkefnisins.
Lagt fram til kynningar.
Reglur um útimarkaði og sölutjöld á Akureyri - endurskoðun
Málsnúmer 2005080075Fulltrúar skipulagsnefndar í vinnuhópi um endurskoðun á reglunum kynntu stöðu verkefnisins.
Lagt fram til kynningar.
Stefnumörkun skipulagsnefndar - deiliskipulag
Málsnúmer 2014090150Næstu verkefni skipulagsnefndar í deiliskipulagsgerð.
Nú þegar skipulagsvinnu Norður-Brekku - neðan Þórunnarstrætis er að ljúka er mikilvægt að skoða hvar okkur á að bera niður næst.Skipulagsstjóra og formanni er falið að koma fram með tillögur á grundvelli umræðu á fundinum.
Stefnumörkun skipulagsnefndar - endurskoðun á reglum um gatnagerðargjöld og lóðaveitingar
Málsnúmer 2014090150Umræða um væntanlegar breytingar á gjaldskrá gatnagerðargjalda og reglum um lóðaveitingar.
Skipulagsstjóra og formanni er falið að koma fram með tillögur á grundvelli umræðu á fundinum.