Umhverfisnefnd - 87. fundur
12.11.2013
Hlusta
- Kl. 16:15 - 17:30
- Fundarsalur á 2. hæð í Ráðhúsi
- Fundur nr. 87. fundur
Nefndarmenn
- Hulda Stefánsdóttirformaður
- Margrét Auður Sigurbjörnsdóttir
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kristinn Frímann Árnason
- Petrea Ósk Sigurðardóttir
- Ólafur Kjartanssonáheyrnarfulltrúi
- Sif Sigurðardóttiráheyrnarfulltrúi
- Helgi Már Pálssonbæjartæknifræðingur
- Jón Birgir Gunnlaugssonfundarritari
Krossanesborgir - fuglatalning 2013
Málsnúmer 2012120046Kynning á skýrslu um fuglatalningu sem framkvæmd var í Krossanesborgum sumarið 2013.\nSverrir Thorstensen mætti á fundinn og fór yfir helstu niðurstöður talningarinnar.
<DIV><DIV>Umhverfisnefnd þakkar Sverri fyrir kynninguna.</DIV></DIV>
Fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar 2014-2017
Málsnúmer 2013050198Farið yfir vinnu við gerð fjárhagsáætlunar 2014.
<DIV> </DIV>