Afgreiðslufundur skipulagsstjóra - 581
- Kl. 13:00 - 14:00
- Fundarherbergi skipulagsdeild
- Fundur nr. 581
Nefndarmenn
- Bjarki Jóhannessonskipulagsstjóri
- Leifur Þorsteinsson
- Björn Jóhannsson
Starfsmenn
- Stefanía G Sigmundsdóttirfundarritari
Austurvegur 24 - umsókn um byggingarleyfi fyrir breytingum og nýbyggingu
Málsnúmer 2016030155Erindi dagsett 17. mars 2016 þar sem Fanney Hauksdóttir f.h. Nónbils ehf., kt. 551107-1830, sækir um leyfi fyrir breytingum á húsinu Austurvegur 24 og nýbyggingu, mhl 02, á lóðinni. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Fanneyju Hauksdóttur. Innkomnar teikningar 5. apríl 2016.
Skipulagsstjóri samþykkir erindið.
Gleráreyrar 1, rými 46, Heimilistæki - umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 2016030082Erindi dagsett 11. mars 2016 þar sem Egill Guðmundsson f.h. EF 1 hf., kt. 681113-0960, sækir um breytingar á rými nr. 46 á Glerártorgi. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Egill Guðmundsson. Innkomnar teikningar 5. apríl 2016.
Skipulagsstjóri samþykkir erindið.
Kjarnagata 33 (41-47) - umsókn um byggingarleyfi fyrir fjölbýlishúsi
Málsnúmer BN060293Erindi dagsett 6. apríl 2016 þar sem Haraldur Árnason f.h. Trétaks ehf., kt. 551087-1239, sækir um breytingar frá áður samþykktum teikningum af húsi nr. 33 við Kjarnagötu. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Harald Árnason.
Skipulagsstjóri samþykkir erindið.
Gleráreyrar 1 - umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 2016040046Erindi dagsett 5. apríl 2016 þar sem Egill Guðmundsson f.h. EF1 hf., kt. 681113-0960, sækir um breytingar í verslunarrými 21 á Glerártorgi. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Egil Guðmundsson.
Skipulagsstjóri frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.
Eyrarlandsvegur 32 - Eyrarlandstún SAk B-álma - umsókn um byggingarleyfi þakhæðar
Málsnúmer 2016030070Erindi dagsett 10. mars 2016 þar sem Fanney Hauksdóttir f.h. Sjúkrahússins á Akureyri, kt. 580269-2229, sækir um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu ofan á álmu B, til fokheldis. Meðfylgjandi eru teikningar og gátlisti eftir Fanneyju Hauksdóttur.
Innkomnar teikningar 31. mars 2016.Skipulagsstjóri samþykkir erindið.
Eyrarlandsvegur 32 - Eyrarlandstún SAk, A og C álma - umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 2016030141Erindi dagsett 10. mars 2016 þar sem Fanney Hauksdóttir f.h. Sjúkrahússins á Akureyri, kt. 580269-2229, sækir um breytingar á áður samþykktum teikningum fyrir A og C-álmu við Eyrarlandsveg. Meðfylgjandi eru teikningar og gátlisti eftir Fanneyju Hauksdóttur.
Innkomnar teikningar 1. apríl 2016.Skipulagsstjóri samþykkir erindið.
Daggarlundur 6 - umsókn um lóð
Málsnúmer 2016040045Erindi dagsett 1. apríl 2016 þar sem Margrét Svanlaugsdóttir og Guðmundur Viðar Guðmundsson sækja um lóð nr. 6 við Daggarlund. Meðfylgjandi er staðfesting viðskiptabanka.
Skipulagsstjóri samþykkir erindið.