Framkvæmdaráð - 219
- Kl. 08:15 - 10:00
- Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi
- Fundur nr. 219
Nefndarmenn
- Oddur Helgi Halldórssonformaður
- Sigríður María Hammer
- Silja Dögg Baldursdóttir
- Sigfús Arnar Karlsson
- Helgi Már Pálsson
- Jón Birgir Gunnlaugsson
- Bergur Þorri Benjamínssonfundarritari
Fjárhagsáætlun 2011 - framkvæmdaráð
Málsnúmer 2010090168Farið var yfir drög að fjárhagsáætlun fyrir næsta ár.
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Áframhaldandi vinna við fjárhagsáætlun verður á næsta fundi.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
Grassláttur 2010-2012 - samningar
Málsnúmer 2010060022Tekið fyrir að nýju minnisblað forstöðumanns umhverfismála dags. 30. september 2010 um kostnað við að Akureyrarkaupstaður taki aftur við að slá gras á opnum svæðum bæjarins. Áður á dagskrá framkvæmdaráðs 1. október sl.
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Framkvæmdaráð samþykkir að Akureyrarkaupstaður taki yfir grasslátt í bæjarfélaginu á þeim svæðum þar sem samningar við verktaka eru runnir út.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
Snjómokstur og hálkuvarnir 2010-2012 - útboð
Málsnúmer 2010090064Lagðar fram til kynningar niðurstöður vegna opnunar útboðs þann 14. október 2010.
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV> </DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
Ferðamannastaðir á Íslandi - bætt aðstaða
Málsnúmer 20100700434. liður í fundargerð samstarfsnefndar um ferlimál fatlaðra dags. 23 september 2010:\nTölvubréf dags. 8. júlí 2010 frá Jóni Gunnari Benjamínssyni vegna verkefnis sem hann er að vinna að fyrir Ferðamálastofu um bætt aðgengi að ferðamannastöðum á Íslandi.\nSamstarfsnefnd um ferlimál fatlaðra samþykkir að óska eftir því við framkvæmdaráð að Kjarnaskógur og Lystigarðurinn verði framlag Akureyrarkaupstaðar til verkefnis Ferðamálastofu "bætt aðgengi að ferðamannastöðum á Íslandi".\nNefndin áskilur sér þó rétt til að óska eftir að fleiri stöðum verði bætt við á seinni stigum.\n
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Framkvæmdaráð samþykkir að fela starfsmönnum framkvæmdeildar að taka saman lista yfir þær úrbætur sem ráðast þarf í til að aðgengi fyrir fatlaða í Lystigarðinum og í Kjarnaskógi teljist fullnægjandi. Framkvæmdaráð þakkar bréfritara erindið. </DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>