Stjórn Akureyrarstofu - 144
26.06.2013
Hlusta
- Kl. 16:00 - 18:00
- Fundarherbergi Akureyrarstofu í menningarhúsinu Hofi
- Fundur nr. 144
Nefndarmenn
- Halla Björk Reynisdóttirformaður
- Sigmundur Ófeigsson
- Hildur Friðriksdóttir
- Helena Þuríður Karlsdóttir
- Helgi Vilberg Hermannssonáheyrnarfulltrúi
- Sigfús Arnar Karlssonáheyrnarfulltrúi
- Unnsteinn Jónssonáheyrnarfulltrúi
- Þórgnýr Dýrfjörðfundarritari
Aukin samvinna menningarstofnana - viðræður LA, MH og SN
Málsnúmer 2012090021Greint frá stöðunni í viðræðum félaganna þriggja. Reiknað er með að viðræðuhópurinn sem skipaður er fulltrúum úr stjórn aðilanna ljúki störfum í ágúst.
<DIV></DIV>
Stjórn Akureyrarstofu - rekstraryfirlit 2013
Málsnúmer 2013050004Lagt fram til kynningar rekstraryfirlit fyrir málaflokka stjórnar Akureyrarstofu fyrir fyrstu 5 mánuði ársins.
<DIV> </DIV>