Öldungaráð - 41
13.11.2024
Hlusta
- Kl. 13:00 - 14:45
- Fundarsalur á 1. hæð í Ráðhúsi
- Fundur nr. 41
Nefndarmenn
- Hjálmar Pálssonformaður
- Hildur Brynjarsdóttir
- Brynjólfur Ingvarsson
- Hallgrímur Gíslasonfulltrúi EBAK
- Úlfhildur Rögnvaldsdóttirfulltrúi EBAK
- Þorgerður Jóna Þorgilsdóttirfulltrúi EBAK
- Eva Björg Guðmundsdóttirfulltrúi HSN
Starfsmenn
- Birna Guðrún Baldursdóttirforstöðumaður tómstundamála ritaði fundargerð
Sigurður Kjartan Harðarson sat fundinn í forföllum Úlfhildar Rögnvaldsdóttur.
Stuðningsþjónusta 2023-2024
Málsnúmer 2023040737Bergdís Ösp Bjarkadóttir forstöðumaður stuðningsþjónustu fór yfir stöðu mála hjá stuðningsþjónustunni.
Öldungaráð þakkar góða kynningu.
Virk efri ár
Málsnúmer 2022081092Héðinn Svarfdal Björnsson verkefnastjóri lýðheilsumála sagði frá dagskrá haustsins og framgangi verkefnisins Virk efri ár sem gengur mjög vel.
Öldungaráð þakkar góða kynningu.
Birta og Salka - félagsmiðstöðvar fólksins
Málsnúmer 2024110338Sigurður Kjartan Harðarson fulltrúi EBAK kynnti stöðu húsnæðismála í Birtu.