Bæjarráð - 3577
- Kl. 08:15 - 12:35
- Fundarsalur á 2. hæð í Ráðhúsi
- Fundur nr. 3577
Nefndarmenn
- Guðmundur Baldvin Guðmundssonformaður
- Sigríður Huld Jónsdóttir
- Matthías Rögnvaldsson
- Gunnar Gíslason
- Sóley Björk Stefánsdóttir
- Preben Jón Péturssonáheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
- Eiríkur Björn Björgvinssonbæjarstjóri
- Elín Dögg Guðjónsdóttirfundarritari
Bókun I í kjarasamningi kennara
Málsnúmer 2017060074Farið var yfir Bókun 1 í kjarasamningi kennara.
Soffía Vagnsdóttir sviðsstjóri fræðslusviðs og Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs sátu fund bæjarráðs undir þessum lið auk Dagbjartar Elínar Pálsdóttur formanns fræðsluráðs og Evu Hrundar Einarsdóttur bæjarfulltrúa.Lífeyrissjóður starfsmanna Akureyrarbæjar - vinna samhliða töku lífeyris
Málsnúmer 2014080060Farið var yfir málið.
Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.Bæjarráð vísar málinu til kjarasamninganefndar og felur henni að móta tillögur að reglum vegna töku lífeyris samhliða starfi.
Fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar 2018 - gjaldskrár
Málsnúmer 2017040095Lögð var fram tillaga að gjaldskrám Akureyrarbæjar 2018.
Dan Jens Brynjarsson sviðsstjóri fjársýslusviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.Afgeiðslu frestað til næsta fundar.
Álagning gjalda - útsvar 2018
Málsnúmer 2017110121Lögð var fram tillaga um útsvarsprósentu í staðgreiðslu opinberra gjalda á árinu 2018 í Akureyrarkaupstað.
Dan Jens Brynjarsson sviðsstjóri fjársýslusviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.Bæjarráð samþykkir að útsvarsprósenta verði 14,52%, fyrir árið 2018 og vísar tillögunni til afgreiðslu bæjarstjórnar.
Álagning gjalda - fasteignagjöld 2018
Málsnúmer 2017110123Lögð var fram tillaga að álagningu fasteignagjalda á árinu 2018.
Dan Jens Brynjarsson sviðsstjóri fjársýslusviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.Bæjarráð samþykkir framlagða tillögu um álagningu fasteignagjalda 2018 og vísar henni til afgreiðslu bæjarstjórnar.
Álagning gjalda - fasteignagjöld 2018 - reglur um afslátt
Málsnúmer 2017110123Lögð var fram tillaga að reglum um afslátt elli- og örorkulífeyrisþega af fasteignaskatti 2018.
Dan Jens Brynjarsson sviðsstjóri fjársýslusviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.Bæjarráð samþykkir framlagða tillögu að reglum um afslátt elli- og örorkulífeyrisþega af fasteignaskatti 2018 og vísar henni til afgreiðslu bæjarstjórnar.
Fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar 2018-2021
Málsnúmer 2017040095Unnið var að gerð fjárhagsáætlunar.
Dan Jens Brynjarsson sviðsstjóri fjársýslusviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.Fallorka - beiðni um ábyrgð Akureyrarbæjar vegna lántöku
Málsnúmer 2017110183Lagt var fram erindi dagsett 15. nóvember 2017 frá Andra Teitssyni framkvæmdastjóra Fallorku ehf þar sem óskað var eftir að Akureyrarbær veitti ábyrgð og veð gagnvart Lánasjóði sveitarfélaga vegna láns til Fallorku ehf í evrum til 15 ára að jafnvirði 650 milljóna króna.
Dan Jens Brynjarsson sviðsstjóri fjársýslusviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.Bæjarráð leggur til að ábyrgðin verði veitt og vísar málinu til afgreiðslu í bæjarstjórn.
Bjarg íbúðafélag
Málsnúmer 2017100395Lögð var fram viljayfirlýsing dagsett 23. nóvember 2017 milli Akureyrarbæjar og Bjargs íbúðafélags.
Dan Jens Brynjarsson sviðsstjóri fjársýslusviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.Bæjarráð staðfestir framlagða viljayfirlýsingu.
Fylgiskjöl
Jaðarsíða 2 - umsókn um lóð
Málsnúmer 201711000123. liður í fundargerð skipulagsráðs dagsett 15. nóvember 2017:
Erindi dagsett 31. október 2017 þar sem Sigfús Heiðarsson og Elfa Rán Rúnarsdóttir sækja um lóð nr. 2 við Jaðarsíðu. Meðfylgjandi er tilboð og yfirlýsing viðskiptabanka.
Skipulagsráð samþykkir að úthluta umsækjendum lóðinni. Deiliskipulagsskilmálar ásamt almennum byggingaskilmálum gilda. Umsókn um undanþágu frá gatnagerðargjöldum er vísað til bæjarráðs.
Dan Jens Brynjarsson sviðsstjóri fjársýslusviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.Bæjarráð hafnar ósk um undanþágu frá gatnagerðargjöldum og vísar í gjaldskrá gatnagerðargjalda í Akureyrarkaupstað og gr. 5.3 í gjaldskránni þar sem fjallað er um sérstaka lækkun vegna jarðvegsdýpis.
Jaðarsíða 17-23 - umsókn um lóð
Málsnúmer 201706021124. liður í fundargerð skipulagsráðs dagsett 15. nóvember 2017:
Erindi móttekið 9. nóvember 2017 þar sem Jón Ingi Sveinsson fyrir hönd Kötlu ehf., kt. 601285-0299, sækir um endurúthlutun á lóðinni nr. 17-23 við Jaðarsíðu. Meðfylgjandi er yfirlýsing viðskiptabanka. Vegna mikils jarðvegsdýpis á lóðinni býður umsækjandi fast verð í lóðina, gatnagerðargjald.
Skipulagsráð samþykkir að endurúthluta umsækjanda lóðinni. Deiliskipulagsskilmálar ásamt almennum byggingaskilmálum gilda. Umsókn um undanþágu frá gatnagerðargjöldum er vísað til bæjarráðs.
Dan Jens Brynjarsson sviðsstjóri fjársýslusviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.Bæjarráð hafnar ósk um undanþágu frá gatnagerðargjöldum og vísar í gjaldskrá gatnagerðargjalda í Akureyrarkaupstað og gr. 5.3 í gjaldskránni þar sem fjallað er um sérstaka lækkun vegna jarðvegsdýpis.
Viðtalstímar bæjarfulltrúa fundargerð
Málsnúmer 2017100376Lögð var fram fundargerð viðtalstíma bæjarfulltrúa dagsett 16. nóvember 2017.
Bæjarráð vísar 1. lið til búsetusviðs, 2. og 4. lið til umhverfis- og mannvirkjasviðs 5. og 6. lið til fræðslusviðs, 3. liður er lagður fram til kynningar í bæjarráði
Hverfisráð Grímseyjar - fundargerð
Málsnúmer 2010070098Lögð fram til kynningar fundargerð hverfisráðs Grímseyjar - íbúafundar, dagsett 17. október 2017.
Fylgiskjöl
Hverfisnefnd Lunda- og Gerðahverfis - fundargerð
Málsnúmer 2016010034Lagðar fram til kynningar fundargerðir 62. og 63. fundar hverfisnefndar Lunda- og Gerðahverfis dagsettar 11. júní og 26. október 2017. Fundargerðirnar má finna á netslóðinni:
https://www.akureyri.is/is/stjornkerfi/stjornsysla/hverfisnefndir/lunda-og-gerdahverfi/fundargerdirFylgiskjöl
Starfshópur um heildaryfirferð regluverks um leigubifreiðaakstur - beiðni um umsögn
Málsnúmer 2017110173Lagt var fram til kynningar erindi dagsett 14. nóvember 2017 frá samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu þar sem greint er frá skipan starfshóps um heildaryfirferð regluverks um leigubifreiðaakstur og óskað eftir mati Akureyrarkaupstaðar á áhrifum mögulegra breytinga á regluverkinu.
Fylgiskjöl