Ungmennaráð - 56
- Kl. 16:00 - 18:15
- Rósenborg
- Fundur nr. 56
Nefndarmenn
- Aldís Ósk Arnaldsdóttir
- Arna Lísbet Ásgeirsdóttir
- Bjarki Orrason
- Fríða Björg Tómasdóttir
- Heimir Sigurpáll Árnason
- Íris Ósk Sverrisdóttir
- Leyla Ósk Jónsdóttir
- Lilja Dögun Lúðvíksdóttir
- Rebekka Rut Birgisdóttir
- París Anna Bergmann Elvarsd.
- Ólöf Berglind Guðnadóttir
Starfsmenn
- Hafsteinn Þórðarsonumsjónarmaður ungmennaráðs ritaði fundargerð
- Arnar Már Bjarnasonforvarna- og félagsmálafulltrúi
- Ari Orrasonforvarna- og félagsmálafulltrúi
Mánaðarleg yfirferð
Málsnúmer 2022120502Farið varyfir verkefnin sem hafa átt sér stað frá því að ungmennaráð fundaði í byrjun október.
Ungmennaráð - breytingar í nefndum og kosning áheyrnarfulltrúa 2022-2024
Málsnúmer 2022030297Kosið var um nýjan áheyrnarfulltrúa í umhverfis- og mannvirkjaráði.
Íris Ósk Sverrisdóttir verður áheyrnarfulltrúi í stað Leylu Óskar Jónsdóttur.
Memmm play
Málsnúmer 2024080360Helga Sif Pétursdóttir iðjuþjálfi og Eydís Stefanía Kristjánsdóttir barnabókavörður hjá Amtsbókasafninu kynntu verkefnið Memmm Play.
Efling félagsmiðstöðvastarfs á miðstigi, hinsegin félagsmiðstöðvar og tómstundastarfs barna á flótta
Málsnúmer 2023110068Alfa Aradóttir forstöðumaður forvarna- og frístundadeildar kynnti hugmyndir um eflingu félagsmiðstöðvastarfs á miðstigi, hinsegin félagsmiðstöðvar og
tómstundastarfs barna á flótta.Fundir með nemendaráðum
Málsnúmer 2022120502Rætt var um stöðuna á fundum með nemendaráðum bæjarins vegna stórþings barna í janúar 2025.
Alþjóðlegur dagur barna
Málsnúmer 2022120502Ræddar voru hugmyndir fyrir alþjóðlegan dag barna þann 20.nóvember n.k.
Lýðheilsustefna Akureyrarbæjar
Málsnúmer 2022010391Skrifstofa fræðslu- og lýðheilsviðs óskaði eftir þátttöku ungmennaráðs við að móta lýðheilsustefnu Akureyrarbæjar. Ungmennaráð mun svara spurningum og senda svörin til baka.
Erindi til fræðslu- og lýðheilsuráðs frá faghópi leikskólastjóra
Málsnúmer 2024100621Rætt var um erindi faghóps leikskólastjóra vegna barna í vanda.
Foreldrafélag Hólmasólar varðandi bílastæðamál
Málsnúmer 2022120502Rætt var um erindi foreldrafélags Hólmasólar varðandi bílastæðamál við leikskólann.
Dale Carnegie
Málsnúmer 2024100069Rætt var um ósk Dale Carnegie á Íslandi eftir samstarfi við Akureyrarbæ í því skyni að bjóða upp á fræðslu fyrir ungmenni.
Geðheilbrigðismál ungmenna
Málsnúmer 2023050333Rætt var um minnisblað sem unnið var af sviðsstjórum velferðarsviðs og fræðslu- og lýðheilsusviðs um þætti er tengjast sveitarfélögum varðandi atriði gagnvart aðgerðum gegn ofbeldi meðal barna.
ÍBA - viðhalds- og búnaðaróskir og þarfir aðildarfélaga ÍBA
Málsnúmer 2024091032Rætt var um samantekt frá ÍBA vegna yfirlits frá aðildarfélögum ÍBA um áætlaða framkvæmd og viðhaldsþörf þar sem óskað var eftir aðkomu Akureyrarbæjar.
Fjárhagsáætlun fræðslu- og lýðheilsusviðs - gjaldskrár
Málsnúmer 2024090893Rætt var um fjárhagsáætlun fræðslu- og lýðheilsusviðs og farið yfir drög að gjaldskrám sem taka eiga gildi 1. janúar 2025.
Ósk um hækkun á fjárframlagi Akureyrarbæjar til KFUM&K á Akureyri
Málsnúmer 2023090138Rætt var um minnisblað KFUM og KFUK sem lagt var fyrir fræðslu- og lýðheilsuráð þann 25. september sl.