Velferðarráð - 1400
24.02.2025
Hlusta
- Kl. 14:00 - 16:05
- Fundarsalur á 1. hæð í Ráðhúsi
- Fundur nr. 1400
Nefndarmenn
- Hulda Elma Eysteinsdóttirformaður
- Lára Halldóra Eiríksdóttir
- Hólmgeir Karlsson
- Guðbjörg Anna Björnsdóttir
- Snæbjörn Ómar Guðjónsson
- Elsa María Guðmundsdóttiráheyrnarfulltrúi
- Halla Birgisdóttir Ottesenáheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
- Anna Marit Níelsdóttirforstöðumaður í félagsþjónustu
- Andrea Laufey Hauksdóttirfundarritari
Halla Birgisdóttir Ottesen F-lista sat fundinn í forföllum Tinnu Guðmundsdóttur.
Velferðarsvið - kynning á starfsemi fyrir velferðarráð 2025
Málsnúmer 2025020896Fundurinn hófst á heimsókn í þjónustkjarnann Vallartúni 2.
Tómas H. Ísfeld starfandi forstöðumaður tók á móti ráðinu og sagði frá þjónustunni sem veitt er.Velferðarráð þakkar fyrir kynninguna.
Samþætting þjónustu barna - 2022
Málsnúmer 2022110260Helga Vilhjálmsdóttir forstöðumaður skólaþjónustu á fræðslu- og lýðheilsusviði kynnti stöðuna í samþættingu í þágu farsældar barna.
Velferðarráð þakkar fyrir kynninguna og lýsir ánægju yfir árangrinum sem verkefnið er að skila.
Samtök um kvennaathvarf - kynning á starfsemi á Akureyri
Málsnúmer 2025020900Sandra Valsdóttir starfsmaður Kvennaathvarfsins á Akureyri kynnti starfsemina.
Velferðarráð þakkar fyrir góða kynningu á starfsemi Kvennaathvarfsins og því mikilvæga starfi sem þar er unnið.