Samráðshópur um málefni fatlaðs fólks - 17
31.08.2021
Hlusta
- Kl. 16:00 - 17:00
- Fundarsalur á 2. hæð í Glerárgötu 26
- Fundur nr. 17
Nefndarmenn
- Valdís Anna Jónsdóttirformaður
- Sigrún María Óskarsdóttir
- Elmar Logi Heiðarssonfulltrúi Sjálfsbjargar
Starfsmenn
- Karólína Gunnarsdóttirþjónustustjóri
Velferðarráð - málefni fatlaðs fólks - úttekt 2021
Málsnúmer 2021023280Lögð fram skýrsla vinnuhóps um framtíðaruppbyggingu húsnæðismála í málaflokki fatlaðra.
Ráðið fagnar útkomu skýrslunnar og leggur áherslu á að farið verði eftir þeim tillögum sem þar koma fram, bæði til skemmri tíma og einnig til lengri tíma þar sem þörf fyrir uppbyggingu sértæks húsnæðis fyrir fatlaða er brýn.
Ráðið leggur áherslu á að horft verði til þess að framboð á sértæku húsnæði verði fjölbreytt þannig að það nýtist sem flestum.Málefni fatlaðs fólks
Málsnúmer 2019100133Umræða um fundi komandi vetrar og dagskrárefni.