Samráðshópur um málefni fatlaðs fólks - 5
19.11.2019
Hlusta
- Kl. 16:00 - 18:00
- Fundarsalur á 2. hæð í Glerárgötu 26
- Fundur nr. 5
Nefndarmenn
- Valdís Anna Jónsdóttirformaður
- Róbert Freyr Jónsson
- Sigrún María Óskarsdóttir
- Sif Sigurðardóttirfulltrúi Þroskahjálpar NE
- Friðrik Sighvatur Einarssonfulltrúi Grófarinnar
- Herdís Ingvadóttirfulltrúi Sjálfsbjargar
- Elmar Logi Heiðarssonvarafulltrúi Sjálfsbjargar
Starfsmenn
- Guðrún Guðmundsdóttirfundarritari
Samráðshópur um málefni fatlaðs fólks 2019
Málsnúmer 2019100089Frístundamál og frístundaúrræði fyrir fatlað fólk:
Kristinn Jakob Reimarsson sviðsstjóri samfélagssviðs kynnti þessi mál ásamt Hrafnhildi Guðjónsdóttur verkefnastjóra samfellds vinnudags.Akstursþjónusta Akureyrarbæjar - reglur
Málsnúmer 2019040309Farið yfir samþykktar reglur akstursþjónustu Akureyrarbæjar.
Velferðarstefna Akureyrarbæjar
Málsnúmer 2019010077Guðrún Guðmundsdóttir settur sviðsstjóri búsetusviðs kynnti velferðarstefnu Akureyrarbæjar.