Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 920
15.06.2023
Hlusta
- Kl. 13:00 - 14:00
- Skrifstofa byggingarfulltrúa
- Fundur nr. 920
Nefndarmenn
- Steinmar Heiðar Rögnvaldssonbyggingarfulltrúi
Starfsmenn
- Arnar Ólafssonverkefnastjóri byggingarmála
- Þórunn Vilmarsdóttirfundarritari
Hulduholt 31 - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Málsnúmer 2023060510Erindi dagsett 9. júní 2023 þar sem Ágúst Hafsteinsson fyrir hönd Guðlaugs Óla Þorlákssonar sækir um byggingaráform og byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi á lóð nr. 31 við Hulduholt. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Ágúst Hafsteinsson.
Byggingarfulltrúi frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda í skoðunarskýrslu.
Geirþrúðarhagi 5C - umsókn um byggingaráform og byggingarheimild fyrir sólskála
Málsnúmer 2023051069Erindi dagsett 22. maí 2023 þar sem Ragnhildur Þorgeirsdóttir sækir um byggingaráform og byggingarheimild fyrir sólskála við Geirþrúðarhaga 5C. Innkomnar nýjar teikningar 13. júní 2023.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.