Öldungaráð - 28
12.04.2023
Hlusta
- Kl. 13:00 - 14:45
- Fundarsalur 1. hæð Glerárgötu 26
- Fundur nr. 28
Nefndarmenn
- Hjálmar Pálssonformaður
- Hildur Brynjarsdóttir
- Hallgrímur Gíslasonfulltrúi EBAK
- Úlfhildur Rögnvaldsdóttirfulltrúi EBAK
- Þorgerður Jóna Þorgilsdóttirfulltrúi EBAK
- Eva Björg Guðmundsdóttirfulltrúi HSN
Starfsmenn
- Bjarki Ármann Oddssonforstöðumaður skrifstofu ritaði fundargerð
- Halla Birgisdóttir Ottesenforstöðumaður tómstundamála
Brynjólfur Ingvarsson F-lista komst ekki til fundarins né varamaður hans.
Kynning frá öldrunarsálfræðingi
Málsnúmer 2023040232Líney Úlfarsdóttir öldrunarsálfræðingur hjá HSN kom á fundinn og fjallaði um málefni eldra fólks og sagði frá störfum sínum.
Öldungaráð þakkar Líneyju fyrir kynninguna og fagnar því að fá öldrunarsálfræðing til starfa á Akureyri.
Staðan á húsnæðismálum á Hjúkrunarheimilinu Hlíð
Málsnúmer 2023040348Þóra Sif Sigurðardóttir framkvæmdarstjóri hjúkrunar kynnti stöðuna á Hlíð vegna lokunar hjúkrunarrýma og stöðu á biðlistum í dagvistun og í hvíldarinnlagnir.
Öldungaráð þakkar Þóru fyrir kynninguna.
Öldungaráð ítrekar bókun sína frá síðasta fundi ráðsins og lýsir yfir miklum áhyggjum af málefnum Hjúkrunar- og dvalarheimilisins Hlíðar og hvetur alla hlutaðeigandi aðila til að leysa málin sem fyrst.Starfsáætlun öldungaráðs 2023
Málsnúmer 2022120098Umfjöllun og kynning á starfsáætlun öldungaráðs.