Velferðarráð - 1354
- Kl. 14:00 - 16:55
- Fundarsalur á 2. hæð í Glerárgötu 26
- Fundur nr. 1354
Nefndarmenn
- Hulda Elma Eysteinsdóttirformaður
- Lára Halldóra Eiríksdóttir
- Karl Liljendal Hólmgeirsson
- Alfa Dröfn Jóhannsdóttir
- Hermann Ingi Arason
- Ísak Már Jóhannessonáheyrnarfulltrúi
- Málfríður Stefanía Þórðardóttiráheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
- Guðrún Ólafía Sigurðardóttirsviðsstjóri velferðarsviðs
- Karólína Gunnarsdóttirþjónustustjóri velferðarsviðs
- Kristín Birna Kristjánsdóttirfundarritari
Velferðarsvið - kynning á starfsemi fyrir velferðarráð 2022
Málsnúmer 2022080456Velferðarráð fór í heimsókn á Plastiðjuna Bjarg - Iðjulund kl. 14:00.
Svanborg Bobba Guðgeirsdóttir forstöðumaður tók á móti ráðinu, sýndi vinnustaðinn og sagði frá starfseminni.Velferðarsvið - kynning á starfsemi fyrir velferðarráð 2022
Málsnúmer 2022080456Félagsþjónusta - Anna Marit Níelsdóttir forstöðumaður kynnti verkefni félagsþjónustunnar.
Fjárhagsaðstoð 2022
Málsnúmer 2022041999Lagt fram til kynningar yfirlit yfir veitta fjárhagsaðstoð fyrstu 6 mánuði ársins.
Anna Marit Níelsdóttir forstöðumaður félagsþjónustu sat fundinn undir þessum lið.Velferðarsvið - kynning á starfsemi fyrir velferðarráð 2022
Málsnúmer 2022080456Barnaverd - Vilborg Þórarinsdóttir forstöðumaður kynnti verkefni barnaverndar á velferðarsviði.
Velferðarráð - rekstraryfirlit 2022
Málsnúmer 2022041998Lagt fram yfirlit yfir 6 mánaða rekstur velferðarsviðs.
Kolbeinn Aðalsteinsson forstöðumaður skrifstofu sat fundinn undir þessum lið.Velferðarráð - fjárhagsáætlun 2023
Málsnúmer 2022081006Lögð fram til kynningar drög að forsendum fjárhagsáætlunar Akureyrarbæjar fyrir árið 2023.