Íþróttaráð - 192
24.05.2016
Hlusta
- Kl. 15:00 - 16:15
- Fundarherbergi á 2. hæð í Rósenborg
- Fundur nr. 192
Nefndarmenn
- Ingibjörg Ólöf Isaksenformaður
- Árni Óðinsson
- Áshildur Hlín Valtýsdóttir
- Guðrún Þórsdóttiráheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
- Sigríður Stefánsdóttirframkvæmdastjóri samfélags- og mannréttindadeildar
- Ellert Örn Erlingssonforstöðumaður íþróttamála ritaði fundargerð
Birna Baldursdóttir L-lista var fjarverandi vegna veikinda og varamaður hennar boðaði forföll. [line]Þórunn Sif Harðardóttir D-lista boðaði forföll sem og varamaður hennar. [line]Áshildur Hlín Valtýrsdóttir Æ-lista mætti í fjarveru Jónasar Björgvins Sigurbergssonar.[line]
Fjárhagsáætlun 2016 - íþróttaráð
Málsnúmer 2015080072Eiríkur Björn Björgvinsson bæjarstjóri, Guðmundur Baldvin Guðmundsson formaður bæjarráðs, Dan Jens Brynjarsson fjármálastjóri og Magnús Kristjánsson ráðgjafi hjá KPMG mættu fyrir hönd aðgerðarhóps bæjarstjórnar til fundarins og kynntu tillögur hópsins er varða málefni íþróttaráðs sem voru samþykktar í bæjarráði 19. maí 2016. Guðmundur Karl Jónsson forstöðumaður Hlíðarfjalls, Elín H. Gísladóttir forstöðumaður Sundlaugar Akureyrar og Aðalsteinn Sigurgeirsson forstöðumaður íþróttahúsa sátu einnig fundinn.