Fræðsluráð - 1
08.01.2018
Hlusta
- Kl. 13:30 - 15:30
- Fundarsalur á 2. hæð í Glerárgötu 26
- Fundur nr. 1
Nefndarmenn
- Dagbjört Elín Pálsdóttirformaður
- Dagný Þóra Baldursdóttir
- Ingibjörg Ólöf Isaksen
- Þórhallur Harðarson
- Anna María Hjálmarsdóttiráheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
- Soffía Vagnsdóttirsviðsstjóri fræðslusviðs ritaði fundargerð
- Hrafnhildur G Sigurðardóttirleikskólafulltrúi
- Árni Konráð Bjarnasonforstöðumaður rekstrardeildar
Brynhildur Pétursdóttir Æ-lista boðaði forföll. Varamaður komst ekki í hennar stað.
Ingibjörg Ólöf Isaksen B-lista sat fundinn í forföllum Siguróla Magna Sigurðssonar.
Fjölmenningarstefna Eyþings
Málsnúmer 2018010058Helga Hauksdóttir sérfræðingur á fræðslusviði fór yfir stefnuna og kynnti helstu áherslur.
Aðalskipulag Akureyrar 2018-2030
Málsnúmer 2015110092Aðalskipulag Akureyrarbæjar frá 2018-2030.
Tillögur að breytingum á texta í aðalskipulagsgreinargerð varðandi fræðslumál.Fræðsluráð samþykkir breytingar á texta í aðalskipulagsgreinargerð og vísar þeim til skipulagsstjóra.
Langtímaáætlun fræðslumála 2018-2027
Málsnúmer 2017050029Langtímaáætlun rædd. Fræðsluráð mun halda vinnufund um áframhald áætlunarinnar.
Velferðarvaktin 2017
Málsnúmer 2018010057Lagðar fram til kynningar og umræðu tillögur Velferðarvaktarinnar gegn brottfalli úr framhaldsskólum.
Sviðsstjóri fræðslusviðs - uppsögn
Málsnúmer 2018010062Soffía Vagnsdóttir sviðsstjóri fræðslusviðs hefur sagt starfi sínu lausu.
Rekstur fræðslumála 2017
Málsnúmer 2017040126Árni Konráð Bjarnason forstöðumaður reksturs fór yfir rekstur fræðslumála fyrir tímabilið janúar-nóvember 2017.