Umhverfis- og mannvirkjaráð - 54
- Kl. 08:15 - 11:15
- Fundarsalur á 1. hæð í Ráðhúsi
- Fundur nr. 54
Nefndarmenn
- Andri Teitssonformaður
- Ingibjörg Ólöf Isaksen
- Ólína Freysteinsdóttir
- Gunnar Gíslason
- Berglind Bergvinsdóttir
- Jana Salóme I. Jósepsdóttiráheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
- Dóra Sif Sigtryggsdóttirforstöðumaður rekstrardeildar
- Steindór Ívar Ívarssonforstöðumaður viðhaldsdeildar
- Tómas Björn Haukssonforstöðumaður nýframkvæmda
- Hildigunnur Rut Jónsdóttirforstöðumaður umhverfis- og sorpdeildar
- Ketill Sigurður Jóelssonverkefnastjóri ritaði fundargerð
Hamrar - framkvæmdaþörf á tjaldsvæðinu
Málsnúmer 2018100339Tryggvi Marinósson framkvæmdastjóri Hamra kom á fundinn og ræddi stöðu tjaldsvæðisins á Hömrum.
Jón Birgir Gunnlaugsson verkefnastjóri umhverfis- og sorpmála sat fundinn undir þessum lið.Stöðuskýrslur rekstrar UMSA 2019
Málsnúmer 2019030350Lögð fram stöðuskýrsla rekstrar umhverfis- og mannvirkjasviðs fyrir janúar og febrúar 2019.
Sparkvellir við grunnskóla - endurnýjun á gervigrasi 2019
Málsnúmer 2019030361Lagt fram minnisblað dagsett 8. apríl 2019 með niðurstöðum útboðs.
Eftirfarandi verðtilboð bárust:
Metatron kr. 16.370.692 eða 90,9% af kostnaðaráætlun.
Metatron kr. 17.743.346 eða 98,6% af kostnaðaráætlun.
Altís kr. 18.100.000 eða 100,6% af kostnaðaráætlun.
Altís kr. 18.100.000 eða 100,6% af kostnaðaráætlun.Umhverfis- og mannvirkjaráð samþykkir að taka tilboði lægstbjóðanda að skilyrðum útboðsgagna uppfylltum.
Lundarsel - lausar kennslustofur
Málsnúmer 2019030134Lagt fram minnisblað dagsett 8. apríl 2019 með niðurstöðum útboðs.
Eftirfarandi tilboð bárust:
Lækjarsel kr. 88.000.000 eða 93% af kostnaðaráætlun.
B. Hreiðarsson kr. 92.272.000 eða 97% af kostnaðaráætlun.
HHS Verktakar kr. 109.980.000 eða 116% af kostnaðaráætlun.Umhverfis- og mannvirkjaráð samþykkir með þrem atkvæðum meirihluta að taka tilboði lægstbjóðanda að skilyrðum útboðsgagna uppfylltum og með fyrirvara um samþykkt fræðsluráðs á framkvæmdinni.
Gunnar Gíslason D-lista og Berglind Bergvinsdóttir M-lista sátu hjá við atkvæðagreiðsluna.Týsnes - gatnagerð og lagnir
Málsnúmer 2019020223Lagt fram minnisblað dagsett 9. apríl 2019 með niðurstöðum útboðs.
Eftirfarandi tilboð bárust:
Skútaberg ehf. kr. 59.154.000 eða 75% af kostnaðaráætlun.
G. Hjálmarsson ehf. kr. 67.489.700 eða 85% af kostnaðaráætlun.
Túnþökusalan Nesbræður ehf. kr. 113.674.500 eða 144% af kostnaðaráætlun.Umhverfis- og mannvirkjaráð samþykkir að taka tilboði lægstbjóðanda að skilyrðum útboðsgagna uppfylltum.
Hrísey - gatnagerð
Málsnúmer 2019010173Lagt fram minnisblað dagsett 4. apríl 2019 með niðurstöðum útboðs.
Eftirfarandi tilboð barst:
Finnur ehf. kr. 71.895.825 eða 93,2% af kostnaðaráætlun.Umhverfis- og mannvirkjaráð samþykkir að taka tilboðinu að skilyrðum útboðsgagna uppfylltum.
Hlíðarfjall - kaup á snjótroðara
Málsnúmer 2019010175Lagt fram minnisblað dagsett 11. apríl 2019 með niðurstöðum útboðs.
Eftirfarandi verðtilboð bárust:
Rafstilling ehf. kr. 59.300.241 eða 99% af kostnaðaráætlun.
Artic trucks á Íslandi kr. 63.470.000 eða 106% af kostnaðaráætlun.Umhverfis- og mannvirkjaráð samþykkir að taka tilboði lægstbjóðanda að skilyrðum útboðsgagna uppfylltum.
Klettaborg 43 - íbúðakjarni
Málsnúmer 2017090011Kynnt var breytt staða á útboði framkvæmdarinnar.
Eftirfarandi tilboð bárust:
JS trésmíði kr. 233.003.896 eða 100,3% af kostnaðaráætlun.
BB byggingar kr. 235.143.382 eða 101,2% af kostnaðaráætlun.
SS Byggir kr. 236.945.523 eða 102,0% af kostnaðaráætlun.
Tréverk kr. 242.776.710 eða 104,5% af kostnaðaráætlun.
HHS verktakar kr. 273.439.131 eða 117,7% af kostnaðaráætlun.Umhverfis- og mannvirkjaráð samþykkir að taka tilboði BB bygginga ehf. að skilyrðum útboðsgagna uppfylltum eftir að JS trésmíði dró tilboð sitt til baka.
Brýr yfir Eyjafjarðará
Málsnúmer 2017120110Lögð fram tillaga að brú ásamt minniblaði dagsettu 10. apríl 2019 varðandi grunnkostnaðarmat.
Umhverfis- og mannvirkjaráð samþykkir að vinna málið áfram.
Göngu- og hjólastígur milli Lónsbakkahverfis og Akureyrar
Málsnúmer 2018110144Lögð fram gögn varðandi göngu- og hjólastíg milli Lónsbakkahverfis og Akureyrar.
Umhverfis- og mannvirkjaráð frestar afgreiðslu málsins.
Umhverfisviðburðir 2019
Málsnúmer 2019040165Lagt fram minnisblað dagsett 8. apríl 2019 varðandi fyrirhugaða umhverfisviðburði á árinu 2019.
Jón Birgir Gunnlaugsson verkefnastjóri umhverfis- og sorpmála sat fundinn undir þessum lið.Umhverfis- og mannvirkjaráð samþykkir þátttöku í fyrirhuguðum umhverfisviðburðum.
Umhverfis- og samgöngustefna Akureyrarbæjar - verkefni UMSA
Málsnúmer 2018080975Umhverfis- og samgöngustefna Akureyrarbæjar var kynnt með breytingum.
Jón Birgir Gunnlaugsson verkefnastjóri umhverfis- og sorpmála sat fundinn undir þessum lið.Framkvæmdaáætlun um malbikun gatna, gangstétta og stíga
Málsnúmer 2018080973Lögð fram minnisblöð dagsett 9. og 11. apríl 2019 varðandi malbikun gatna, gangstétta og stíga.
Umhverfis- og mannvirkjaráð samþykkir framsetta framkvæmdaáætlun.
Grímsey - hundahald, undanþága yfir páska
Málsnúmer 2019040198Lagt fram erindi dagsett apríl 2019 varðandi undanþágu til hundahalds í Grímsey yfir páskana.
Umhverfis- og mannvirkjaráð samþykkir að veita undanþáguna.
Bifreiðarkaup umhverfis- og mannvirkjasvið 2019
Málsnúmer 2019040172Lagt fram minnisblað dagsett 9. apríl 2019 varðandi kaup á bílum á viðhalds- og nýframkvæmdadeild.
Umhverfis- og mannvirkjaráð samþykkir kaup á tveimur nýorkubifreiðum og felur umhverfis- og mannvirkjasviði að útfæra kaupin innan fjárhagsramma.
Búnaðarkaup vegna frístundaráðs
Málsnúmer 2019020414Lögð fyrir ráðið beiðni frístundaráðs til búnaðarkaupa fyrir árið 2019.
Umhverfis- og mannvirkjaráð samþykkir að veita frístundaráði fjárveitingu að upphæð kr. 7 milljónir til kaupa á skorklukku í íþróttahúsið við Dalsbraut og kr. 10 milljónir til kaupa á Pump track hjólabraut við Oddeyrarskóla. Fjárveitingin skal rúmast innan framkvæmdaáætlunar 2019.
Glerárskóli - endurbætur B álma
Málsnúmer 2019020224Lagt fram minnisblað dagsett 11. apríl 2019 varðandi stöðu verksins.
Sigurður Gunnarsson eftirlitsmaður nýframkvæmda sat fundinn undir þessum lið.Glerárskóli - bygging leikskóla, lóðar, tengibygginga og samkomusals
Málsnúmer 2018050021Teikningar lagðar fram til kynningar.
Sigurður Gunnarsson eftirlitsmaður nýframkvæmda sat fundinn undir þessum lið.Verkfundargerðir 2019
Málsnúmer 2019010182Eftirfarandi fundargerð lögð fram á fundinum:
Klettaborg 43: 1. verkfundur dagsettur 19. mars 2019.