Stjórn Akureyrarstofu - 240
02.11.2017
Hlusta
- Kl. 16:15 - 18:20
- Fundarherbergi á 3. hæð í Rósenborg
- Fundur nr. 240
Nefndarmenn
- Unnar Jónssonformaður
- Sigfús Arnar Karlsson
- Anna Hildur Guðmundsdóttir
- Eva Hrund Einarsdóttir
- Hildur Friðriksdóttir
- Eva Dögg Fjölnisdóttiráheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
- Kristinn Jakob Reimarssonsviðsstjóri samfélagssviðs
- Þórgnýr Dýrfjörðdeildarstjóri Akureyrarstofu ritaði fundargerð
Viðburðaryfirlit - aðkoma Akureyrarstofu
Málsnúmer 2017100498Lagt fram til kynningar yfirlit reglulegra viðburða og rætt um aðkomu Akureyrarstofu að þeim.
Fundarhlé gert kl. 17:10.
Fundi framhaldið á Iðnaðarsafninu kl. 17:20.Akureyrarstofa - samráðsfundir með forstöðumönnum menningarstofnana 2017
Málsnúmer 2017040024Farið var í heimsókn á Iðnaðarsafnið þar sem Þorsteinn E. Arnórsson safnstjóri tók á móti stjórninni.
Stjórn Akureyrarstofu þakkar Þorsteini E. góðar móttökur og kynningu á starfsemi Iðnaðarsafnsins.