Vefur í vinnslu
Nýr vefur Akureyrarbæjar er í vinnslu. Vinsamlegast beinið öllum athugasemdum til vefstjórnar, vefstjorn@akureyri.is
Nýr vefur Akureyrarbæjar er í vinnslu. Vinsamlegast beinið öllum athugasemdum til vefstjórnar, vefstjorn@akureyri.is
Brit Bieltvedt framkvæmdastjóri Öldrunarheimila Akureyrar og Margrét Guðjónsdóttir framkvæmdastjóri Heilsugæslustöðvarinnar mættu á fund bæjarráðs og fóru yfir rekstrarstöðu sinna deilda eftir fyrstu mánuði ársins.
<DIV><DIV><DIV><DIV>Bæjarráð þakkar Brit og Margréti fyrir yfirferðina.</DIV></DIV></DIV></DIV>
Lagður fram til staðfestingar samstarfssamningur dags. 18. apríl 2011 milli Akureyrarbæjar, Dalvíkurbyggðar, Eyjafjarðarsveitar, Fjallabyggðar, Grýtubakkahrepps, Hörgársveitar, Langanesbyggðar, Norðurþings, Skútustaðahrepps, Svalbarðshrepps, Svalbarðsstrandarhrepps, Tjörnesshrepps og Þingeyjarsveitar um samstarf um menningarmál, í tengslum við samstarfssamning ríkis og sveitarfélaga í Eyþingi um menningarmál og menningartengda ferðaþjónustu árin 2011-2013.
Bæjarráð staðfestir samninginn.
Erindi dags. 18. maí 2011 frá Arnheiði Jóhannsdóttur, verkefnisstjóra hjá Markaðsstofu ferðamála á Norðurlandi þar sem óskað er eftir að Akureyrarbær styrki stofnun Flugklasans, markaðsmál og rekstur verkefnisins, á fyrstu stigum með 2 mkr. framlagi.
<DIV>Bæjarráð samþykkir framlag að upphæð 2 mkr. til verkefnisins og vísar kostnaði til endurskoðunar fjárhagsáætlunar 2011.</DIV><DIV>Bæjarráð felur bæjarstjóra að boða verkefnisstjóra hjá Markaðsskrifstofu ferðamála á Norðurlandi á næsta fund bæjarráðs.</DIV>
Lagt fram til kynningar yfirlit um rekstur aðalsjóðs frá janúar til maí 2011.
<DIV></DIV>
a) Andrea Sigrún Hjálmsdóttir V-lista lagði fram tillögu svohljóðandi:\nLagt er til við bæjaryfirvöld á Akureyri að þau mótmæli því að flugvöllurinn í bæjarlandinu sé notaður fyrir hernaðarbrölt og minnum á að markmið æfinganna er að þjálfa flugmenn til hernaðaríhlutunar og drápa. Ákveðið var þann 2. desember 2010 að bæjarstjórinn á Akureyri gerðist meðlimur í samtökunum Mayors for Peace. Reykjavíkurborg hefur nú þegar skorað á utanríkisráðuneytið og flugmálayfirvöld að beita sér fyrir því að umferð herflugvéla um Reykjavíkurflugvöll verði stöðvuð nema í þeim tilvikum þegar flugvöllurinn þjónar hlutverki varaflugvallar. \nSkorað er á bæjaryfirvöld á Akureyri að fara að fordæmi Reykjavíkurborgar og undirstrika þar með vilja sinn til að vinna að friði í heiminum.
<DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><I style="mso-bidi-font-style: normal"><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; COLOR: black; FONT-SIZE: 10pt; mso-ansi-language: IS">a) Tillagan var felld með 4 atkvæðum.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></I></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><I style="mso-bidi-font-style: normal"><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; COLOR: black; FONT-SIZE: 10pt; mso-ansi-language: IS">Hermann Jón Tómasson S-lista sat hjá við afgreiðslu.<o:p></o:p></SPAN></I></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><I style="mso-bidi-font-style: normal"><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; COLOR: black; FONT-SIZE: 10pt; mso-ansi-language: IS"><o:p> </o:p></SPAN></I></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><I style="mso-bidi-font-style: normal"><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; COLOR: black; FONT-SIZE: 10pt; mso-ansi-language: IS">Fulltrúar L-lista lögðu fram eftirfarandi bókun:<o:p></o:p></SPAN></I></P><DIV><I style="mso-bidi-font-style: normal"><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; COLOR: black; FONT-SIZE: 10pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: " Times New Roman?; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA?>Flug erlendra herja yfir landinu er fyrst og fremst á ábyrgð núverandi ríkisstjórnar með tilvísun til þess að Ísland er aðili að Nato hvort sem fólki líkar betur aða verr. Það er því ekki hlutverk einstakra sveitarstjórna að hlutast til um utanríkismál eða aðra alþjóðlega samninga sem við búum við. Til þess eru aðrir lýðræðislega kjörnir fulltrúar sem sitja á Alþingi Íslendinga og geta fulltrúar L-lista ekki tekið undir þessa tillögu og vísar á Ríkisstjórn Íslands í þessu samhengi. Þá má geta þess að flugvöllurinn á Akureyri hefur einungis verið notaður fyrir æfingar vegna varaflugvallarhlutverks hans og málið því ekki sambærilegt við Reykjavíkurflugvöll.</SPAN></I></DIV><DIV><I style="mso-bidi-font-style: normal"><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; COLOR: black; FONT-SIZE: 10pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: " Times New Roman?; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA?></SPAN></I> </DIV><DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; COLOR: black; FONT-SIZE: 10pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: " Times New Roman?; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA?><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 10pt; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-font-family: " lang=EN-GB Times New Roman?; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA?>b) Guðmundur Baldvin Guðmundsson B-lista spurðist fyrir um kaup á Þrastarlundi 3.</SPAN></SPAN></DIV></DIV>