Fræðsluráð - 2
23.01.2017
Hlusta
- Kl. 13:30 - 15:30
- Skrifstofa fræðslustjóra
- Fundur nr. 2
Nefndarmenn
- Dagbjört Elín Pálsdóttirformaður
- Dagný Þóra Baldursdóttir
- Siguróli Magni Sigurðsson
- Áshildur Hlín Valtýsdóttir
- Baldvin Valdemarsson
- Anna María Hjálmarsdóttiráheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
- Soffía Vagnsdóttirsviðsstjóri fræðslusviðs ritaði fundargerð
- Árni Konráð Bjarnasonrekstrarstjóri
Hrafnhildur Sigurðardóttir leikskólafulltrúi var fjarverandi. [line]Kristlaug Svavarsdóttir fulltrúi leikskólastjóra boðaði forföll.[line]
Forvarnamál
Málsnúmer 2017010277Alfa Aradóttir forstöðumaður forvarna- og æskulýðsmála og Katrín Ósk Ómarsdóttir forvarna- og félagsmálaráðgjafi komu á fundinn og fóru yfir skipulag forvarnamála í skólum Akureyrarbæjar.
Fræðsluráð þakkar þeim Ölfu og Katrínu kærlega fyrir góða kynningu.
Aðalskipulag Akureyrar 2018-2030
Málsnúmer 2015110092Fræðsluráð felur sviðsstjóra fræðslusviðs og rekstrarstjóra á fræðslusviði að koma umsögnum á framfæri til skipulagsstjóra í samræmi við umræður á fundinum.
Baldvin Valdemarsson vék af fundi kl. 14:40.
Sigurður Freyr Sigurðarson vék af fundi kl. 15:08.
Kjarasamningar grunnskólakennara
Málsnúmer 2017010147Farið yfir vegvísi við bókanir í kjarasamningnum.