Skipulagsráð - 281
17.01.2018
Hlusta
- Kl. 08:00 - 10:50
- Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi
- Fundur nr. 281
Nefndarmenn
- Tryggvi Már Ingvarssonformaður
- Helgi Snæbjarnarson
- Ólína Freysteinsdóttir
- Edward Hákon Huijbens
- Sigurjón Jóhannesson
- Jón Þorvaldur Heiðarssonáheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
- Bjarki Jóhannessonskipulagsstjóri
- Anna Bragadóttirverkefnastjóri skipulagsmála
- Leifur Þorsteinssonfundarritari
Helgi Snæbjarnarson L-lista mætti í forföllum Evu Reykjalín Elvarsdóttur.
Ráðning sviðsstjóra skipulagssviðs
Málsnúmer 2017100390Tryggvi Már Ingvarsson B-lista mætti á fundinn kl. 8:20. <br />
Bæjarstjóri mætti á fundinn og greindi frá ráðningu sviðsstjóra skipulagsviðs.
Skipulagsráð samþykkir að bæjarstjóri gangi til samninga við Pétur Inga Haraldsson um starf sviðsstjóra skipulagssviðs.
Aðalskipulag Akureyrar 2018-2030
Málsnúmer 2015110092Ólína Freysteinsdóttir S-lista fór af fundi kl. 10:35. <br />
Lagðar fram innkomnar athugasemdir við auglýsta tillögu að Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 ásamt samantekt sviðsstjóra skipulagssviðs á þeim.
Skipulagsráð felur sviðsstjóra að gera tillögu að úrvinnslu og svörum í samræmi við umræður á fundinum og leggja fyrir næsta fund skipulagsráðs.