Skólanefnd - 10
- Kl. 13:30 - 16:15
- Hlíðarskóli
- Fundur nr. 10
Nefndarmenn
- Bjarki Ármann Oddssonformaður
- Dagný Þóra Baldursdóttir
- Siguróli Magni Sigurðsson
- Áshildur Hlín Valtýsdóttir
- Eva Hrund Einarsdóttir
- Anna María Hjálmarsdóttiráheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
- Hrafnhildur G Sigurðardóttirleikskólafulltrúi
- Árni Konráð Bjarnasonrekstrarstjóri
- Soffía Vagnsdóttirfræðslustjóri ritaði fundargerð
Málefni Hlíðarskóla haustið 2015
Málsnúmer 2015050240Málefni Hlíðarskóla rædd. Bryndís Valgarðsdóttir skólastjóri fór yfir stöðu skólans hvað varðar nemendahóp, starfsmannahóp, skólahúsnæði, skólalóð og næsta starfssár.
Skólanefnd þakkar Bryndísi fyrir kynninguna.
Rekstur fræðslumála 2015
Málsnúmer 2015040087Árni Konráð Bjarnason rekstrarstjóri á skóladeild fór yfir rekstur fræðslumála eftir fyrsta ársfjórðung 2015.
Foreldrafærninámskeið
Málsnúmer 2015050242Siguróli Magni Sigurðsson fulltrúi í skólanefnd kynnti hugmyndir um samstarf samfélags- og mannréttindaráðs og skóladeildar um stuðning við foreldra um skólagöngu barna sinna.
Skólanefnd fagnar hugmyndinni og felur fræðslustjóra að skoða hugmyndina nánar í samráði við samfélags-og mannréttindaráð.
Undirbúningur fjárhagsáætlunar 2016-2019
Málsnúmer 2015050243Umræður um helstu áherslur í fjárhagsáætlanagerð fyrir fræðslumál næstu ára.
Dagsskrárlið frestað.
Framtíðarsýn fræðslumála
Málsnúmer 2015050244Almennar umræður um framtíðarsýn og helstu áherslur í skólamálum næstu árin.
Dagskrárlið frestað.