Framkvæmdaráð - 313
21.08.2015
Hlusta
- Kl. 08:15 - 11:04
- Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi
- Fundur nr. 313
Nefndarmenn
- Halla Björk Reynisdóttirformaður
- Helena Þuríður Karlsdóttir
- Ingibjörg Ólöf Isaksen
- Jón Orri Guðjónsson
- Þorsteinn Hlynur Jónsson
- Hermann Ingi Arasonáheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
- Helgi Már Pálssonbæjartæknifræðingur
- Tómas Björn Haukssonforstöðumaður gatna, fráveitu- og hreinlætismála
- Jón Birgir Gunnlaugssonforstöðumaður umhverfismála ritaði fundargerð
Jón Orri Guðjónsson D-lista mætti í forföllum Njáls Trausta Friðbertssonar.[line]
Fjárhagsáætlun 2016 - framkvæmdadeild
Málsnúmer 2015080078Kynntir rammar fyrir fjárhagsáætlun ársins 2016.
Fjárhagsáætlun 2015 - framkvæmdadeild
Málsnúmer 2014080067Farið yfir 6 mánaða stöðu aðalsjóðs og framkvæmdaáætlun ársins endurskoðuð.
Fjárhagsáætlun hefur að mestu leyti gengið eftir ef frá eru taldar brunavarnir. Bæjartæknifræðingi og slökkviliðsstjóra er falið að leita leiða til hagræðingar í rekstri.
Helena Þuríður Karlsdóttir S-lista vék af fundi kl. 10:10.
Önnur mál í framkvæmdaráði 2015
Málsnúmer 2015010067Umræður um breytingar á fundartíma framkvæmdaráðs.