Bæjarráð - 3332
- Kl. 09:00 - 11:00
- Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi
- Fundur nr. 3332
Nefndarmenn
- Halla Björk Reynisdóttirformaður
- Geir Kristinn Aðalsteinsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Andrea Sigrún Hjálmsdóttir
- Guðmundur Baldvin Guðmundsson
- Logi Már Einarssonáheyrnarfulltrúi
- Njáll Trausti Friðbertssonáheyrnarfulltrúi
- Sigurður Guðmundssonáheyrnarfulltrúi
- Eiríkur Björn Björgvinssonbæjarstjóri
- Dan Jens Brynjarssonfjármálastjóri
- Jón Bragi Gunnarssonhagsýslustjóri
- Heiða Karlsdóttirfundarritari
Nefndarlaun - breyting á samþykkt
Málsnúmer 2012090158Umræður um breytingu á nefndarlaunum.
<DIV></DIV>
Byggðakvóti handa Hrísey og Grímsey - fiskveiðiárið 2012/2013
Málsnúmer 2012090138Lagt fram bréf frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu dags. 10. september 2012 þar sem fram kemur auglýsing til sveitarstjórna um úthlutun byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2012/2013. Umsóknarfrestur er til 28. september 2012.
<DIV><DIV>Bæjarráð felur bæjarstjóra að senda inn umsókn vegna Hríseyjar og Grímseyjar.</DIV></DIV>
Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga - fundargerðir 2012
Málsnúmer 2012020029Lögð fram til kynningar 799. fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 7. september 2012.
<DIV><DIV></DIV></DIV>
Vaðlaheiðargöng - fjármögnun
Málsnúmer 2011110045Rætt um fjármögnun Vaðlaheiðarganga.
<DIV>Bæjarráð felur bæjarstjóra að fara með umboð Akureyrarbæjar á fyrirhuguðum hluthafafundi Greiðrar leiðar ehf.</DIV>
Fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar 2013
Málsnúmer 2012060047Unnið að gerð fjárhagsáætlunar.
Önnur mál
Málsnúmer 2012010085Geir Kristinn Aðalsteinsson L-lista, Eiríkur Björn Björgvinsson bæjarstjóri og Dan Jens Brynjarsson fjármálastjóri viku af fundi kl. 11:55.$line$
Oddur Helgi Halldórsson L-lista fór yfir stöðu mála varðandi Grímsstaði á Fjöllum.
<DIV></DIV>
Logi Már Einarsson S-lista vék af fundi kl. 12:08.$line$