Samstarfsnefnd um ferlimál fatlaðra - 4
03.12.2011
Hlusta
- Kl. 11:00 - 13:00
- Fundarherbergi Akureyrarstofu í menningarhúsinu Hofi
- Fundur nr. 4
Nefndarmenn
- Bergur Þorri Benjamínssonformaður
- Helgi Snæbjarnarson
- Jón Heiðar Jónsson
- Lilja Guðmundsdóttir
Viðurkenningar samstarfsnefndar um ferlimál fatlaðra 2011
Málsnúmer 2011120031Rætt var um afhendingu viðurkenningar á alþjóðadegi fatlaðra, 3. desember 2011, fyrir gott aðgengi.
<DIV><DIV>Samstarfsnefnd um ferlimál fatlaðra samþykkir að veita viðurkenningu fyrir gott aðgengi í menningarhúsinu Hofi, Strandgötu 12.</DIV><DIV>Fulltrúa eiganda, Eiríki Birni Björgvinssyni bæjarstjóra og fulltrúa rekstraaðila, Karli Frímannssyni formanni stjórnar menningarfélagsins Hofs, var afhent viðurkenningarskjal og skjöldur á fundinum.</DIV></DIV>