Samfélags- og mannréttindaráð - 138
- Kl. 17:00 - 19:00
- Fundarherbergi á 2. hæð í Rósenborg
- Fundur nr. 138
Nefndarmenn
- Tryggvi Þór Gunnarssonvaraformaður
- Heimir Haraldsson
- Helga Eymundsdóttir
- Anna Hildur Guðmundsdóttir
- Regína Helgadóttir
- Guðrún Þórsdóttiráheyrnarfulltrúi
- Friðbjörg J Sigurjónsdóttiráheyrnarfulltrúi
- María Hólmfríður Marinósdóttiráheyrnarfulltrúi
- Katrín Björg Ríkarðsdóttirfundarritari
Kvikmyndahátíðin Laterna Magica og Stulli stuttmyndahátíð
Málsnúmer 2013110195Sýndar voru stuttmyndirnar Þórgnýr sem vann til verðlauna á kvikmyndahátíðinni Laterna Magica í nóvember sl. og Taktur sem vann til verðlauna á Stulla stuttmyndahátíð nú í desember.
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
Punkturinn - gjaldskrá 2014
Málsnúmer 2013080107Lögð fram tillaga að gjaldskrá fyrir Punktinn.
<DIV>Samfélags- og mannréttindaráð samþykkir gjaldskrána og vísar henni til bæjarráðs.</DIV>
Rannsókn - The knowledge of Icelandic by immigrants in Akureyri
Málsnúmer 2012070127Lögð fram lokaskýrsla rannsóknar sem unnin var í samvinnu Akureyrarbæjar og Háskólans á Akureyri og snerist um að afla upplýsinga um íbúa af erlendum uppruna. Spurningar sem lagðar voru fyrir snerust um bakgrunn, þekkingu á íslenskum dægurmálum og íslenskri tungu, atvinnustöðu og skoðanir á samfélaginu.
<DIV>Samfélags- og mannréttindaráð þakkar skýrsluhöfundum fyrir samstarfið.</DIV>