Skólanefnd - 11
- Kl. 13:30 - 15:45
- Fundarsalur á 2. hæð í Glerárgötu 26
- Fundur nr. 11
Nefndarmenn
- Logi Már Einarssonformaður
- Siguróli Magni Sigurðsson
- Hanna Dögg Maronsdóttir
- Preben Jón Pétursson
- Anna María Hjálmarsdóttiráheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
- Árni Konráð Bjarnasonrekstrarstjóri
- Hrafnhildur G Sigurðardóttirleikskólafulltrúi
- Soffía Vagnsdóttirfræðslustjóri ritaði fundargerð
Rekstur fræðslumála 2016
Málsnúmer 2016030017Árni Konráð Bjarnason rekstrarstjóri á skóladeild fór yfir stöðu fræðslumála fyrir tímabilið janúar - júní 2016.
Fjárhagsáætlun fræðslumála 2016
Málsnúmer 2015050243Skólanefnd vísar beiðni um aukafjárveitingu við fjárhagsáætlun 2016 vegna fræðslumála til bæjarráðs.
Fjárhagsáætlun fræðslumála 2017
Málsnúmer 2016080015Árni Konráð Bjarnason rekstrarstjóri á skóladeild kynnti forsendur fjárhagsramma og undirbúning fyrir fjárhagsáætlun ársins 2017.
Lagt fram til kynningarLundarskóli - beiðni um breytingar á B-gangi vegna fatlaðs nemanda sem hefur nám haustið 2016
Málsnúmer 2016050250Erindi sem lagt var fram til kynningar á fundi skólanefndar 6. júní 2016.
Skólanefnd staðfestir beiðni samanber bréf fræðslustjóra til Fasteigna Akureyrarbæjar dags. 28. júní 2016 um erindið.
Oddeyrarskóli - beiðni um uppsetningu á gufupotti
Málsnúmer 2016060167Erindi sem lagt var fram til kynningar á fundi skólanefndar 6. júní 2016.
Skólanefnd staðfestir beiðni samanber bréf fræðslustjóra til Fasteigna Akureyrarbæjar dags. 28. júní 2016 um erindið.
Glerárskóli felliveggur - beiðni um uppsetningu frá skólanefnd
Málsnúmer 2016060168Erindi sem lagt var fram til kynningar á fundi skólanefndar 6. júní 2016.
Skólanefnd staðfestir beiðni samanber bréf fræðslustjóra til Fasteigna Akureyrarbæjar dags. 28. júní 2016 um erindið.
Síðuskóli - beiðni um uppsetningu felliveggja á D-gangi skólans
Málsnúmer 2016050251Erindi sem lagt var fram til kynningar á fundi skólanefndar 6. júní 2016.
Skólanefnd beinir erindinu til Fasteigna Akureyrarbæjar vegna fjárhagsáætlunar fyrir árið 2017.
Giljaskóli - beiðni um uppsetningu 6 felliveggja og endurbætur á loftaplötum í 5 kennslustofum í norðurálmu skólans
Málsnúmer 2016050252Erindi sem lagt var fram til kynningar á fundi skólanefndar 6. júní 2016.
Skólanefnd beinir erindinu til Fasteigna Akureyrarbæjar vegna fjárhagsáætlunar fyrir árið 2017.
Fundaáætlun skólanefndar haust 2016
Málsnúmer 2016080021Umræða.