Bæjarráð - 3532
29.11.2016
Hlusta
- Kl. 17:00 - 19:07
- Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi
- Fundur nr. 3532
Nefndarmenn
- Guðmundur Baldvin Guðmundssonformaður
- Matthías Rögnvaldsson
- Sigríður Huld Jónsdóttir
- Gunnar Gíslason
- Sóley Björk Stefánsdóttiráheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
- Eiríkur Björn Björgvinssonbæjarstjóri
Preben Jón Pétursson Æ-lista sem og varamaður hans boðuðu forföll.[line]
Fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar 2017-2020
Málsnúmer 2016050137Unnið að gerð fjárhagsáætlunar.
Dan Jens Brynjarsson fjármálastjóri og Jón Bragi Gunnarsson hagsýslustjóri sátu fund bæjarráðs.
Jafnframt sátu fundinn bæjarfulltrúarnir Dagbjört Elín Pálsdóttir S-lista, Eva Hrund Einarsdóttir D-lista, Ingibjörg Ólöf Isaksen B-lista, Njáll Trausti Friðbertsson D-lista og Silja Dögg Baldursdóttir L-lista.