Umhverfisnefnd - 76
11.09.2012
Hlusta
- Kl. 16:15 - 17:30
- Fundarsalur á 2. hæð í Ráðhúsi
- Fundur nr. 76
Nefndarmenn
- Hulda Stefánsdóttirformaður
- Ómar Ólafsson
- Petrea Ósk Sigurðardóttir
- Kristinn Frímann Árnason
- Valdís Anna Jónsdóttir
- Sif Sigurðardóttiráheyrnarfulltrúi
- Ólafur Kjartanssonáheyrnarfulltrúi
- Helgi Már Pálssonbæjartæknifræðingur
- Jón Birgir Gunnlaugssonfundarritari
Samgönguáætlun - tillögur
Málsnúmer 2012050232Rætt um samgönguviku haustið 2012.
<DIV><DIV>Umhverfisnefnd lýsir ánægju sinni með að samgönguvika muni verða haldin á Akureyri 16.- 22. september 2012 og felur starfsmönnum áframhaldandi vinnu.</DIV></DIV>
Staðardagskrá 21 - endurskoðun 2012
Málsnúmer 2011050056Umræður um væntanlegt málþing.
<DIV><DIV><DIV>Umhverfisnefnd felur starfsmönnum að vinna áfram að málinu miðað við umræður á fundinum.</DIV></DIV></DIV>
Loftslagsráðstefna í Ålasundi
Málsnúmer 2012090075Kynning á ráðstefnunni.
<DIV><DIV><DIV> </DIV></DIV></DIV>
Fjárhagsáætlun 2013 - framkvæmdadeild
Málsnúmer 2012080021Umræður um gerð fjárhagsáætlunar.
<DIV><DIV> </DIV></DIV>
Naustaborgir - fuglatalning 2012
Málsnúmer 2012020076Jón Birgir Gunnlaugsson forstöðumaður umhverfismála kynnti nýútkomna fuglatalningarskýrslu.
<DIV><DIV>Umhverfisnefnd þakkar kynninguna.</DIV></DIV>