Framkvæmdaráð - 284
- Kl. 09:45 - 11:45
- Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi
- Fundur nr. 284
Nefndarmenn
- Oddur Helgi Halldórssonformaður
- Helgi Snæbjarnarson
- Silja Dögg Baldursdóttir
- Njáll Trausti Friðbertsson
- Sigfús Arnar Karlsson
- Andrea Sigrún Hjálmsdóttiráheyrnarfulltrúi
- Bjarni Sigurðssonáheyrnarfulltrúi
- Helgi Már Pálssonbæjartæknifræðingur
- forstöðumaður gatna, fráveitu- og hreinlætismála
Ferlivöktunarkerfið Spori
Málsnúmer 2013020044Helgi Már Pálsson bæjartæknifræðingur kynnti ferlivöktunarkerfið Spora.
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV align=left><DIV><FONT face="Times New Roman"><FONT size=3><DIV></DIV><DIV></DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: Verdana; FONT-SIZE: 10pt"><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 10pt">Framkvæmdaráð felur bæjartæknifræðingi að kanna betur notkun og kostnað við að ferlivöktunarkerfi verði sett í öll tæki Framkvæmdamiðstöðvar og einnig í aðkeypt tæki sem vinna fyrir Akureyrarbæ og leggja fram á næsta fundi.</SPAN></SPAN></FONT></FONT></P></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
Golfklúbbur Akureyrar - uppbygging á göngustíg
Málsnúmer 2014030023Erindi frá Golfklúbbi Akureyrar, dags. 26. febrúar sl., sem frestað var á síðasta fundi framkvæmdaráðs um kostnað vegna stígagerðar á golfvallarsvæði GA.
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><FONT face="Times New Roman"><FONT size=3><DIV></DIV><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 10pt">Framkvæmdaráð samþykkir að endurskoða framkvæmdaáætlun þar sem gerð verði tillaga um 820 metra malarstíg á golfvelli GA, kostnaður áætlaður um 7,8 mkr. og leggja fyrir næsta fund.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P></FONT></FONT></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
Andrea Sigrún Hjálmsdóttir áheyrnarfulltrúi V-lista vék af fundi kl. 10:05.
Frisbígolfvöllur á Hamarkotstúni
Málsnúmer 2014040005Umræður um hvort áhugi sé fyrir að setja upp frísbígolfvöll á Hamarkotstúni.
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><FONT face="Times New Roman"><FONT size=3><DIV></DIV><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 10pt">Framkvæmdaráð tekur vel í að settur verði upp einn frisbígolfvöllur á Akureyri. Tillögur um staðsetningu verða lagðar fyrir næsta fund.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P></FONT></FONT></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
Fjárhagsáætlun 2014 - framkvæmdadeild
Málsnúmer 2013090299Kynning á hönnun á göngustíg við Drottningarbraut.\nArnar Birgir Ólafsson landslagsarkitekt kynnti tillögur að göngustíg við Drottningarbraut.
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><FONT face="Times New Roman"><FONT size=3><DIV></DIV><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 10pt">Framkvæmdaráð þakkar Arnari fyrir kynninguna.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P></FONT></FONT></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
Yfirborðsmerkingar gatna
Málsnúmer 2014040013Lagt fram minnisblað dags. 2. apríl sl. um framkvæmdir við yfirborðmerkingar gatna fyrir sumarið 2014.
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><FONT face="Times New Roman"><FONT size=3><DIV></DIV><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 10pt">Framkvæmdaráð samþykkir að samið verði við Vegamálun ehf vegna yfirborðsmerkinga fyrir árið 2014.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P></FONT></FONT></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
Strætisvagnasamgöngur í Naustahverfi
Málsnúmer 2014040012Lagt fram minnisblað dags. 3. apríl sl. frá Stefáni Baldurssyni framkvæmdastjóra Strætisvagna Akureyrar.
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><FONT face="Times New Roman"><FONT size=3><SPAN style="mso-spacerun: yes"><DIV><DIV></DIV><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 10pt">Framkvæmdaráð samþykkir að breyta tímatöflu á leið nr. 3. Kostnaður vegna þess er áætlaður um 3,0 mkr. Til að mæta þessu verður leið nr. 2 lögð af yfir sumarmánuðina júní til ágúst, en við það er áætlað að spara um 2,0 mkr.</SPAN></P></DIV></SPAN></FONT></FONT></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
Heilbrigðiseftirlit Norðurlands eystra og framkvæmdadeild - verklagsreglur
Málsnúmer 2014040063Helgi Már Pálsson bæjartæknifræðingur lagði fram verklagsreglur milli framkvæmdadeildar og Heilbrigðiseftirlits Norðurlands eystra.
<DIV>Framkvæmdráð gerir ekki athugasemdir við verklagsreglurnar. </DIV>
Önnur mál í framkvæmdaráði 2014
Málsnúmer 2014010035a) Helgi Snæbjarnarson vakti athygli á því hvort banna ætti umferð hægfara vinnuvéla á ákveðnum götum og á ákveðnum tíma í bæjarlandinu. \nFramkvæmdaráð beinir þessari ábendingu til skipulagsnefndar.\n\nb) Helgi Snæbjarnarson spurðist fyrir um hvort búið væri að fjölga bekkjum og ruslatunnum í miðbæ Akureyrar. \n\nc) Njáll Trausti Friðbertsson spurðist fyrir um verklagsreglur vegna malbiks.
<DIV>
<DIV>
<DIV>
<DIV>
<DIV>
<DIV>
<DIV align=left>
<DIV></DIV>
<P> </P></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>