Fræðslu- og lýðheilsuráð - 18
- Kl. 13:00 - 15:00
- Fundarsalur 1. hæð Glerárgötu 26
- Fundur nr. 18
Nefndarmenn
- Heimir Örn Árnasonformaður
- Hulda Elma Eysteinsdóttir
- Bjarney Sigurðardóttir
- Óskar Ingi Sigurðsson
- Tinna Guðmundsdóttir
- Ásrún Ýr Gestsdóttiráheyrnarfulltrúi
- Ísak Már Jóhannessonáheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
- Bjarki Ármann Oddssonforstöðumaður skrifstofu ritaði fundargerð
- Árni Konráð Bjarnasonrekstrarstjóri
Viðurkenning fræðslu- og lýðheilsuráðs
Málsnúmer 2022090947Sylvía Dögg Hjörleifsdóttir verkefnastjóri grunnskóla kynnti drög að verkferlum og reglum um viðurkenningu fræðslu- og lýðheilsuráðs.
Áheyrnarfulltrúar: Björg Sigurvinsdóttir fulltrúi leikskólastjórnenda, Dagný Björg Gunnarsdóttir fulltrúi foreldra leikskólabarna, Daníel Sigurður Eðvaldsson fulltrúi foreldra grunnskólabarna, Ingi Jóhann Friðjónsson fulltrúi leikskólakennara, Ólöf Inga Andrésdóttir fulltrúi grunnskólastjóra og Telma Ósk Þórhallsdóttir fulltrúi ungmennaráðs.Fræðslu- og lýðheilsuráð frestar ákvörðun.
Reglur um greiðslur ferðakostnaðar vegna nemenda með lögheimili í Grímsey
Málsnúmer 2022090946Drög að reglum um greiðslur á ferðakostnaði vegna nemenda með lögheimili í Grímsey.
Áheyrnarfulltrúar: Björg Sigurvinsdóttir fulltrúi leikskólastjórnenda, Dagný Björg Gunnarsdóttir fulltrúi foreldra leikskólabarna, Daníel Sigurður Eðvaldsson fulltrúi foreldra grunnskólabarna, Ingi Jóhann Friðjónsson fulltrúi leikskólakennara, Ólöf Inga Andrésdóttir fulltrúi grunnskólastjóra og Telma Ósk Þórhallsdóttir fulltrúi ungmennaráðs.Fræðslu- og lýðheilsuráð frestar ákvörðun.
Breyting á launaáætlun grunnskóla september - desember 2022
Málsnúmer 2022091292Vísað til síðari umræðu í fræðslu- og lýðheilsuráði.
Áheyrnarfulltrúar: Björg Sigurvinsdóttir fulltrúi leikskólastjórnenda, Dagný Björg Gunnarsdóttir fulltrúi foreldra leikskólabarna, Daníel Sigurður Eðvaldsson fulltrúi foreldra grunnskólabarna, Ingi Jóhann Friðjónsson fulltrúi leikskólakennara, Ólöf Inga Andrésdóttir fulltrúi grunnskólastjóra og Telma Ósk Þórhallsdóttir fulltrúi ungmennaráðs.Fræðslu- og lýðheilsuráð samþykkir framlagðan viðauka að upphæð kr. 18.300.000 og vísar erindinu til bæjarráðs.
Fjárhagsáætlun fræðslu- og lýðheilsusviðs 2023-2026
Málsnúmer 2022060686Umræður um fjárhagsáætlun árins 2023.
Áheyrnarfulltrúar: Björg Sigurvinsdóttir fulltrúi leikskólastjórnenda, Dagný Björg Gunnarsdóttir fulltrúi foreldra leikskólabarna, Daníel Sigurður Eðvaldsson fulltrúi foreldra grunnskólabarna, Ingi Jóhann Friðjónsson fulltrúi leikskólakennara, Ólöf Inga Andrésdóttir fulltrúi grunnskólastjóra og Telma Ósk Þórhallsdóttir fulltrúi ungmennaráðs.Samningur um fræðslu
Málsnúmer 2022100497Fyrir liggja drög að samningi við Samtökin '78 um fræðslu til starfsfólks leik- og grunnskóla, nemenda grunnskóla, fræðslu til stjórnenda, ráðgjöf, fræðslu til félags- og frístundamiðstöðva og fræðsla til þjálfara íþróttafélaga.
Áheyrnarfulltrúar: Björg Sigurvinsdóttir fulltrúi leikskólastjórnenda, Dagný Björg Gunnarsdóttir fulltrúi foreldra leikskólabarna, Daníel Sigurður Eðvaldsson fulltrúi foreldra grunnskólabarna, Ingi Jóhann Friðjónsson fulltrúi leikskólakennara, Ólöf Inga Andrésdóttir fulltrúi grunnskólastjóra og Telma Ósk Þórhallsdóttir fulltrúi ungmennaráðs.Fræðslu- og lýðheilsuráð tekur jákvætt í fyrirhugað samstarf og felur sviðsstjóra fræðslu- og lýðheilsuráðs að vinna málið áfram.
Málinu er vísað til ungmennaráðs til umsagnar.Nökkvi, félag siglingamanna - rekstrarsamningur um siglingahús
Málsnúmer 2021080462Fyrir liggja drög að rekstrarsamningi við Nökkva, félag siglingamanna.
Ellert Örn Erlingsson forstöðumaður íþróttamála sat fundinn undir þessum lið.
Áheyrnarfulltrúi: Telma Ósk Þórhallsdóttir fulltrúi ungmennaráðs.Fræðslu- og lýðheilsuráð samþykkir fyrirliggjandi samning og vísar til bæjarráðs.
Aðgerðaáætlun í málefnum eldra fólks 2022-2026
Málsnúmer 2022090478Bjarki Ármann Oddsson forstöðumaður skrifstofu fræðslu- og lýðheilsusviðs fór yfir stöðu aðgerðaáætlunar í málefnum eldra fólks.
Áheyrnarfulltrúi: Telma Ósk Þórhallsdóttir fulltrúi ungmennaráðs.