Afgreiðslufundur skipulagsstjóra - 480
- Kl. 13:00 - 15:00
- Fundarherbergi skipulagsdeild
- Fundur nr. 480
Nefndarmenn
- Pétur Bolli Jóhannessonskipulagsstjóri
- Leifur Þorsteinsson
- Ólafur Jakobsson
- Stefanía G Sigmundsdóttirfundarritari
Bjarmastígur 4 - umsókn um breytingu á skráningu
Málsnúmer 2013120138Erindi dagsett 17. desember 2013 þar sem Þröstur Sigurðsson f.h. Línulagna ehf., kt. 420187-1149, sækir um breytingu á skráningu á húsi nr. 4 við Bjarmastíg úr einbýli í tvíbýlishús. Meðfylgjandi eru gátlisti og teikningar eftir Þröst Sigurðsson.\nInnkomnar teikningar 5. febrúar 2014. Einnig er óskað eftir undanþágu frá gr. 6.1.5. í byggingarreglugerð.
Skipulagsstjóri frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.<BR><DIV><BR><DIV></DIV></DIV>
Hafnarstræti - umsókn um stöðuleyfi fyrir vöffluvagn
Málsnúmer 2014020045Erindi dagsett 10. febrúar 2014 þar sem Almar Miðvík Halldórsson sækir um stöðuleyfi fyrir vöffluvagni í miðbæ Akureyrar. Meðfylgjandi er mynd.
<DIV>Skipulagsstjóri samþykkir að veita stöðuleyfi fyrir vöfluvagninum frá 1. maí til 31. október 2014 með þeim fyrirvara að í einstaka tilfellum þurfi að rýma fyrir sviðsvagni bæjarins. Upplýsingar um staðsetningu er hægt að nálgast hjá skipulagsdeild. </DIV>
Hafnarstræti 82 - umsókn um minniháttar breytingar
Málsnúmer BN110029Erindi dagsett 10. febrúar 2014 þar sem Þröstur Sigurðsson f.h. Gunnars Magnússonar sækir um að breyta starfsemi á 2. hæð úr gistiheimili í gistiskála ásamt minniháttar breytingum á húsi nr. 82 við Hafnarstræti. Meðfylgjandi er teikning eftir Þröst Sigurðsson.
Skipulagsstjóri frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.<BR><DIV></DIV>
Hamratún 10 - umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 2014010364Erindi dagsett 29. janúar 2014 þar sem Fanney Hauksdóttir f.h. Byggingarfélagsins Hyrnu ehf., kt. 710594-2019, sækir um byggingarleyfi fyrir húsi nr. 10 við Hamratún. Meðfylgjandi eru gátlisti, tilkynning um hönnunarstjóra og teikningar eftir Fanneyju Hauksdóttur.\nInnkomnar teikningar 11. febrúar 2014.
Skipulagsstjóri samþykkir erindið.<BR><DIV></DIV>
Hamratún 8 - umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 2014010363Erindi dagsett 29. janúar 2014 þar sem Fanney Hauksdóttir f.h. Byggingarfélagsins Hyrnu ehf., kt. 710594-2019, sækir um byggingarleyfi fyrir húsi nr. 8 við Hamratún. Meðfylgjandi eru gátlisti, tilkynning um hönnunarstjóra og teikningar eftir Fanneyju Hauksdóttur.\nInnkomnar teikningar 11. febrúar 2014.
Skipulagsstjóri samþykkir erindið.<BR><DIV></DIV>
Höfðahlíð 12 - umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 2013020002Erindi dagsett 1. febrúar 2013 þar sem Guðjón Þór Tryggvason sækir um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu við Höfðahlíð 12. Meðfylgjandi eru gátlisti og teikningar eftir Finn Dagsson.\nInnkomnar teikningar 4. febrúar 2014.
Skipulagsstjóri frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.<BR><DIV></DIV>
Melasíða og Múlasíða - sorpgámar
Málsnúmer 2014010171Erindi dagsett 11. febrúar 2014 þar sem Gunnhildur Anna Sævarsdóttir f.h. Húsfélags Melasíðu 6, kt. 710591-1059, sækir um leyfi fyrir sorpgámum við hús nr. 6 við Melasíðu. Meðfylgjandi eru myndir.
<DIV><DIV>Skipulagsstjóri hafnar erindinu á grundvelli 6.12.6. gr. í byggingarreglugerð, þar sem ekki hefur verið skilað inn þeim gögnum sem óskað var eftir, þ.e. uppdrætti sem sýnir staðsetningu gámsins og frágang sorpgerðis/sorpskýlis.</DIV><DIV> </DIV></DIV>
Óseyri 18 - umsókn um stöðuleyfi fyrir gáma
Málsnúmer 2014020050Erindi dagsett 10. febrúar 2014 þar sem Trausti Adamsson sækir um stöðuleyfi fyrir gáma á lóð nr. 18 við Óseyri, norðurhluta. Meðfylgjandi er teikning og afrit af eignaskiptalýsingu.
<DIV><DIV>Skipulagsstjóri frestar erindinu þar sem upplýsingar um fyrirhugaða notkun gámanna vantar. </DIV></DIV>
Sjallareitur - fyrirspurn um uppbyggingu
Málsnúmer 2014010329Jón Oddgeir Guðmundsson mætti í viðtalstíma bæjarfulltrúa 23. janúar 2014.\nHann spurðist fyrir um Sjallareitinn og hvaða fyrirætlanir væru sambandi við uppbyggingu á reitnum.
<DIV><DIV><DIV>Tillaga að breytingu á Sjallareit er í auglýsingu en þar er gert ráð fyrir uppbyggingu vegna hóteláforma.</DIV></DIV></DIV>
Skólastígur 5 - umsókn um breytta starfsemi
Málsnúmer 2013120088Erindi dagsett 11. desember 2013 þar sem Þröstur Sigurðsson f.h. GM Investment ehf., kt. 651104-3430, óskar eftir að skráningu á húsi nr. 5 við Skólastíg verði breytt úr sambýli í gistiskála. Meðfylgjandi eru gátlisti og teikningar eftir Þröst Sigurðsson.\nInnkomnar teikningar 5. febrúar 2014.
Skipulagsstjóri samþykkir erindið.<BR><DIV></DIV>
Súluvegur landnr. 149595 - umsókn um samþykki á reyndarteikningum
Málsnúmer 2013120043Erindi dagsett 5. desember 2013 þar sem Hjörtur Narfason f.h. HGH verks ehf., kt. 540510-0400, sækir um samþykki á reyndarteikningum með þeim breytingum sem gerðar hafa verið á húsnæði við Súluveg lnr. 149595. Meðfylgjandi eru gátlisti, tilkynning um hönnunarstjóra og teikningar eftir Árna Gunnar Kristjánsson.\nInnkomnar teikningar 27. janúar 2014 ásamt beiðni um frest til að skila inn brunahönnun fyrir húsið.
Skipulagsstjóri frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði. <BR><DIV></DIV>
Gránufélagsgata/Glerárgata - gatnamót
Málsnúmer 2012010359Jón Oddgeir Guðmundsson mætti í viðtalstíma bæjarfulltrúa 23. janúar 2014.\nHefur komið áður og bent á að umferðaröryggi sé ábótavant á gatnamótum Glerárgötu og Gránufélagsgötu. Hann ítrekar að mikil hætta sé á umferðaróhöppum á þessum gatnamótum. Hann bendir á að strax yrði til bóta að setja stöðvunarskyldu í stað biðskyldu á Gránufélagsgötuna.
Til stendur að auglýsa tillögu að breytingu á miðbæ Akureyrar fljótlega. Í þeirri tillögu er gert ráð fyrir breytingum á Glerárgötu við Gránufélagsgötu í samráði við Vegagerðina.
Ráðhústorg 3 - umsókn um byggingarleyfi fyrir breytingum á 3. hæð
Málsnúmer 2014010279Erindi dagsett 23. janúar 2014 þar sem Haraldur Árnason f.h. FP ehf., kt. 520213-1390, sækir um byggingarleyfi fyrir breytingum á 3. hæð í Ráðhústorgi 3. Meðfylgjandi eru gátlisti og teikningar eftir Harald Árnason.\nInnkomnar teikningar 13. febrúar 2014.
Skipulagsstjóri frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.
Hafnarstræti 104 - umsókn um breytingar innanhúss
Málsnúmer 2014020091Erindi dagsett 13. febrúar 2014 þar sem Anton Örn Brynjarsson f.h. H104 Fasteignafélags ehf., kt. 410908-1150, sækir um byggingarleyfi fyrir breytingum innanhúss á húsi nr. 104 við Hafnarstræti. Meðfylgjandi eru tilkynning um hönnunarstjóra og teikning eftir Fanneyju Hauksdóttur.
Skipulagsstjóri samþykkir erindið.<BR><DIV></DIV>