Stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar - 248
12.09.2014
Hlusta
- Kl. 08:15 - 10:15
- Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi
- Fundur nr. 248
Nefndarmenn
- Helena Þuríður Karlsdóttirvaraformaður
- Ingibjörg Ólöf Isaksen
- Sæbjörg Sylvía Kristinsdóttir
- Njáll Trausti Friðbertsson
- Þorsteinn Hlynur Jónsson
- Hermann Ingi Arasonáheyrnarfulltrúi
- Guðríður Friðriksdóttirframkvæmdastjóri
- Óskar Gísli Sveinssonverkefnastjóri viðhalds
- Dóra Sif Sigtryggsdóttirfundarritari
Sæbjörg Sylvía Kristinsdóttir L-lista mætti í forföllum Dags Fannars Dagssonar.
Fjárhagsáætlun 2015 - Fasteignir Akureyrarbæjar
Málsnúmer 2014080035Farið yfir rekstaryfirlit fyrstu 7 mánaða ársins og áfram unnið að fjárhagsáætlun 2015.
<DIV></DIV>