Stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar - 240
- Kl. 08:15 - 10:00
- Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi
- Fundur nr. 240
Nefndarmenn
- Oddur Helgi Halldórssonformaður
- Helgi Snæbjarnarson
- Silja Dögg Baldursdóttir
- Njáll Trausti Friðbertsson
- Sigfús Arnar Karlsson
- Andrea Sigrún Hjálmsdóttiráheyrnarfulltrúi
- Bjarni Sigurðssonáheyrnarfulltrúi
- Óskar Gísli Sveinsson
- Dóra Sif Sigtryggsdóttirfundarritari
Lystigarður kaffihús - útboð á rekstri
Málsnúmer 2014020205Lögð fram greinargerð dómnefndar og niðurstöður verðtilboða vegna útboðsins.
<DIV><DIV><DIV><DIV>Stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar samþykkir tillögur dómnefndar að gengið verði til samninga við Bláu Könnuna ehf, f.h. óstofnaðs hlutafélags sem átti hagstæðasta tilboðið.</DIV></DIV></DIV></DIV>
Sundlaug Akureyrar - útboð á rennibrautum
Málsnúmer 2014020207Lögð fram greinargerð dómnefndar, greinargerð dómnefndar um tæknilegar útfærslur og niðurstöður verðtilboða vegna útboðsins.
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar samþykkir tillögur dómnefnda að gengið verði til samninga við Altís ehf sem átti hagstæðasta tilboðið.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
Skautahöllin Akureyri - viðhald tækja og búnaðar
Málsnúmer 20140303014. liður í fundargerð íþróttaráðs dags. 27. mars 2014:\nKynning á nauðsynlegri viðhaldsvinnu sem er þörf á á íshefli Skautahallarinnar sem er bilaður.\nÍþróttaráð óskar eftir að Fasteignir Akureyrarbæjar sinni nauðsynlegu viðhaldi á íshefli Skautahallarinnar.
<DIV>Afgreiðslu frestað.</DIV>
Verkfundargerðir FA 2014
Málsnúmer 2014010024Eftirfarandi verkfundargerðir lagðar fram á fundinum:\nBorgargil 1: Hyrna ehf - 3. og 4. verkfundur dags. 6. og 21. mars 2014.