Stjórn Akureyrarstofu - 192
13.08.2015
Hlusta
- Kl. 16:15 - 18:00
- Fundarherbergi Akureyrarstofu í menningarhúsinu Hofi
- Fundur nr. 192
Nefndarmenn
- Logi Már Einarssonformaður
- Anna Hildur Guðmundsdóttir
- Eva Hrund Einarsdóttir
- Eva Dögg Fjölnisdóttiráheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
- Skúli Gautasonframkvæmdastjóri Akureyrarstofu ritaði fundargerð
Sigfús Arnar Karlsson B-lista mætti ekki á fundinn og ekki varamaður í hans stað.[line]Hildur Friðriksdóttir V-lista boðaði forföll sín og varamanns.[line]
Fjárhagsáætlun Akureyrarstofu 2016
Málsnúmer 2015080026Fyrstu umræður um fjárhagsáætlun Akureyrarstofu fyrir árið 2016.
Fundaplan haustið 2015
Málsnúmer 2015080025Fundaplan stjórnar Akureyrarstofu lagt fram til kynningar.
Akureyrarvaka 2015
Málsnúmer 2015010036Verkefnisstjórar Akureyrarvöku 2015, Jón Gunnar Þórðarson og Hulda Sif Hermannsdóttir, komu á fundinn og kynntu helstu viðburði á Akureyrarvöku, sem verður haldin 29. ágúst nk.
Stjórn Akureyrarstofu þakkar þeim fyrir komuna og lýsir ánægju með spennandi dagskrá.