Velferðarráð - 1387
- Kl. 14:00 - 15:15
- Glerárgata 26, kálfur, fundarherbergi
- Fundur nr. 1387
Nefndarmenn
- Hulda Elma Eysteinsdóttirformaður
- Lára Halldóra Eiríksdóttir
- Hólmgeir Karlsson
- Guðbjörg Anna Björnsdóttir
- Snæbjörn Ómar Guðjónsson
- Elsa María Guðmundsdóttiráheyrnarfulltrúi
- Tinna Guðmundsdóttiráheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
- Guðrún Ólafía Sigurðardóttirsviðsstjóri velferðarsviðs
- Karólína Gunnarsdóttirþjónustustjóri velferðarsviðs
- Andrea Laufey Hauksdóttirfundarritari
Húsnæðisúrræði fyrir heimilislaust fólk með fjölþættan vanda
Málsnúmer 2023100306Lagt fyrir minnisblað dagsett 22. maí 2024 um stöðu í málefnum heimilslausra með fjölþættan vanda.
Bergdís Ösp Bjarkadóttir forstöðumaður og Ísak Herner Konráðsson félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum liðMál lagt fram og verður tekið fyrir áður en sumarfrí hefjast.
Velferðarráð - rekstraryfirlit 2024
Málsnúmer 2024031216Lagt fram til kynningar yfirlit yfir rekstur málaflokka velferðarráðs fyrstu fjóra mánuði ársins.
Kolbeinn Aðalsteinsson forstöðumaður sat fundinn undir þessum lið.Fjárhagsaðstoð 2024
Málsnúmer 2024031217Lagt fram til kynningar yfirlit yfir veitta fjárhagsaðstoð á fyrstu fjórum mánuðum ársins.
Kolbeinn Aðalsteinsson forstöðumaður sat fundinn undir þessum lið.Viðhorf og upplifun aðstandenda á skammtíma- og frístundaþjónustu
Málsnúmer 2024050972Farið yfir niðurstöður könnunar á viðhorfum og upplifun aðstandenda á skammtíma- og frístundaþjónustu. Niðurstöður þjónustukönnunar gefa til kynna ánægju notenda með þjónustuna.
Málinu vísað áfram til ungmennaráðs og samráðshóps um málefni fatlaðs fólks.