Samráðshópur um málefni fatlaðs fólks - 6
18.10.2022
Hlusta
- Kl. 16:00 - 18:00
- Fundarsalur á 2. hæð í Glerárgötu 26
- Fundur nr. 6
Nefndarmenn
- Guðrún Karitas Garðarsdóttirformaður
- Þórhallur Harðarson
- Málfríður Stefanía Þórðardóttir
- Sif Sigurðardóttirfulltrúi Þroskahjálpar NE
- Friðrik Sighvatur Einarssonfulltrúi Grófarinnar
Starfsmenn
- Karólína Gunnarsdóttirfundarritari
- Guðrún Guðmundsdóttir
Reglur velferðarsviðs um stuðningsþjónustu
Málsnúmer 2022090993Reglur um stuðningsþjónustu voru sendar samráðshópnum og óskað eftir umsögn.
Samráðshópurinn samþykkir fyrir sitt leyti framlögð drög að reglum um stuðningsþjónustu.
Reglur velferðarsviðs um stoðþjónustu
Málsnúmer 2022090994Reglur um stoðþjónustu voru sendar samráðshópnum og óskað eftir umsögn.
Samráðshópurinn fjallaði um drög að reglum um stoðþjónustu, Karólínu Gunnarsdóttur starfandi sviðsstjóra er falið að koma athugasemdum samráðshópsins áleiðis.
Reglur velferðarsviðs um notendasamninga
Málsnúmer 2022090995Reglur um notendasamninga voru sendar samráðshópnum og óskað eftir umsögn.
Samráðshópurinn samþykkir fyrir sitt leyti framlögð drög að reglum um notendasamninga.